DROPS Baby / 25 / 29

First Impression Singlet by DROPS Design

Prjónaður bolur fyrir börn með stroffprjóni úr DROPS BabyMerino. Stærð fyrirburar - 4 ára

Leitarorð: toppar,

DROPS Design: Mynstur nr bm-056-by
Garnflokkur A
-----------------------------------------------------------
Stærð: (fyrirburar) 0/1 - 1/3 - 6/9 - 12/18 mán (2 - 3/4) ára
Stærð í cm: (40/44) 48/52 - 56/62 - 68/74 - 80/86 (92 - 98/104)
ATH: Vegna stroffprjóns verður flíkin mjög teygjanleg og kemur þar af leiðandi að dragast saman ef miðað er við mælingu á teikningu.
Efni:
DROPS BABY MERINO frá Garnstudio
(50) 100-100-100-100 (100-100) gr litur nr 28, ljós mintu

DROPS SOKKAPRJÓNA EÐA HRINGPRJÓNAR (40 eða 60 cm) NR 3 – eða þá stærð sem þarf til að 24 l og 32 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
DROPS PERLUTALA, NR 521: (2) 2-2-2-2 (3-3) stk.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (13)

100% Ull
frá 486.00 kr /50g
DROPS Baby Merino uni colour DROPS Baby Merino uni colour 486.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Baby Merino mix DROPS Baby Merino mix 486.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 972kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjóna):
*1 umf br og 1 umf sl *, endurtakið frá *-* .
----------------------------------------------------------
BOLUR:
Stykkið er prjónað í hring upp að handveg, síðan er fram- og bakstykki prjónað til loka fram og til baka.
Fitjið upp (104) 120-128-144-152 (168-176) l á hringprjóna nr 3 með Baby Merino. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki eftir (52) 60-64-72-76 (84-88) l (= í hliðar). Prjónið stroff þannig:
STÆRÐ (fyrirburar)+ 6/9 mán + 12/18 mán + (2 ára): * 1 l sl, 2 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* umf hringinn.
STÆRÐ 0/1 mán + 1/3 mán + (3/4 ára): * 1 l br, 2 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* umf hringinn.
Haldið svona áfram með stroff.
Þegar stykkið mælist (11) 15-18-19-20 (23-25) cm prjónið næstu umf þannig: Prjónið (7) 9-9-11-11 (11-13) l sl JAFNFRAMT er fækkað um (1) 2-2-3-3 (3-3) l jafnt yfir þessar l (= (6) 7-7-8-8 (8-10) l sl eftir), haldið áfram með stroff yfir næstu (38) 42-46-50-54 (62-62) l (stroffið byrjar og endar á 2 l sl að innan verðu við garðaprjón á hvorri hlið), prjónið sl yfir næstu (14) 18-18-22-22 (22-26) l JAFNFRAMT er fækkað um (2) 4-4-6-6 (6-6) l jafnt yfir þessar l (= (12) 14-14-16-16 (16-20) l sl eftir), haldið áfram með stroff yfir næstu (38) 42-46-50-54 (62-62) l (stroffið byrjar og endar á 2 ls l að innan verðu við garðaprjón á hvorri hlið) og prjónið sl yfir síðustu (7) 9-9-11-11 (11-13) l JAFNFRAMT er fækkað um (1) 2-2-3-3 (3-3) l jafnt yfir þessar l (= (6) 7-7-8-8 (8-10) l sl eftir) = (100) 112-120-132-140 (156-164) l.
Prjónið nú 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, yfir miðju (12) 14-14-16-16 (16-20) l á hvorri hlið (þ.e.a.s. yfir (6) 7-7-8-8 (8-10) l á hvorri hlið við bæði prjónamerkin) - aðrar (38) 42-46-50-54 (62-62) l að framan og að aftan eru prjónaðar með stroff prjóni.
Næsta umf eftir 2 l garðaprjón á hvorri hlið er prjónuð þannig:
Fellið af (2) 3-3-4-4 (4-6) l fyrir handveg, prjónið 4 l garðaprjón, stroff yfir næstu (38) 42-46-50-54 (62-62) l, 4 l garðaprjón, fellið af (4) 6-6-8-8 (8-12) l fyrir handveg, prjónið 4 l með garðaprjóni, stroff yfir næstu (38) 42-46-50-54 (62-62) l, 4 l með garðaprjóni og fellið af þær l sem eftir eru (2) 3-3-4-4 (4-6) l fyrir handveg, klippið frá. Fram- og bakstykki eru prjónuð tilloka fyrir sig.

BAKSTYKKI:
= (46) 50-54-58-62 (70-70) l. Haldið nú áfram með stroff, en 4 síðustu l á hvorri hlið eru prjónaðar með garðaprjóni (= kantur í handveg).
Þegar stykkið mælist (16) 20-24-26-28 (31-34) cm fellið af miðju (18) 18-18-22-22 (22-22) l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig.

VINSTRI ÖXL:
Fellið nú af í byrjun á hverri umf frá hálsi: 1 l 2 sinnum = (12) 14-16-16-18 (22-22) l eftir á öxl. Prjónið nú áfram þar til 1 umf er eftir þar til stykkið mælist (18) 22-26-28-30 (33-36) cm og næsta umf er prjónuð frá réttu. Prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 2 l jafnt yfir, fellið nú af þær l sem eftir eru (10) 12-14-14-16 (20-20) l í næstu umf.

HÆGRI ÖXL:
Prjónið eins og vinstri öxl, en í stað þess að fella af er haldið áfram að prjóna fram og til baka með garðaprjóni í ca 1½ cm fyrir kant fyrir tölur áður en fellt er af.

FRAMSTYKKI:
= (46) 50-54-58-62 (70-70) l. Prjónið eins og bakstykki þar til stykkið mælist (15) 19-23-25-26 (29-31) cm. Nú eru miðju (10) 10-10-14-14 (14-14) l settar á 1 band fyrir hálsmál og hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig.

VINSTRI ÖXL:
Fellið nú af í byrjun á hverri umf frá hálsmáli: 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum = (12) 14-16-16-18 (22-22) l eftir á öxl. Prjónið nú áfram þar til 1 umf er eftir þar til stykkið mælist (18) 22-26-28-30 (33-36) cm og næsta umf er prjónuð frá réttu. Prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 2 l jafnt yfir, fellið nú af þær l sem eftir eru (10) 12-14-14-16 (20-20) l í næstu umf.

HÆGRI ÖXL:
Prjónið eins og vinstri öxl, en þegar ca 1½ cm er eftir til loka mælingar (þ.e.a.s. jafn langt og kantur fyrir tölur var prjónaður á bakstykki) prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 2 l jafnt yfir = (10) 12-14-14-16 (20-20) l eftir á prjóni. Prjónið nú garðaprjón JAFNFRAMT í fyrstu umf er fellt af fyrir (2) 2-2-2-2 (3-3) hnappagötum jafnt yfir. 1 hnappagat = prjónið 2 l slétt saman og sláið uppá prjóninn. Þegar stykkið mælist (18) 22-26-28-30 (33-36) cm felllið af.

FRÁGANGUR:
Saumið vinstri axlasaum.

HÁLSMÁL:
Prjónið upp ca 55 til 75 l, frá réttu í kringum hálsmál (meðtaldar l af bandi að framan) á hringprjóna nr 3 með Baby Merino. Prjónið 1 umf slétt frá röngu JAFNFRAMT er fækkað jafnt yfir til (46) 50-52-56-58 (60-62) l. Prjónið 4 umf slétt og fellið síðan laust af með sl frá réttu.
Saumið tölur í á vinstri öxl.

Mynstur


Aud Else Nybø 04.02.2019 - 21:01:

Oppskrift

Cathy 17.04.2018 - 11:15:

Merci pour votre réponse rapide !! je vais aller voir ça

Cathy 17.04.2018 - 10:52:

Bonjour, je viens vers vous car j'ai découvert votre site, pour ma part je fais que du tricotin et je vais essayer de convertir les mesures pour faire le débardeur. Je voudrais savoir au tout début des explications à quoi correspond ex : prématuré (40/44) c'est la hauteur ou le tour (complet) de poitrine ? Après je pense que je vais arriver à faire ce joli débardeur !! merci d'avance

DROPS Design 17.04.2018 kl. 11:07:

Bonjour Cathy, la stature est la hauteur totale du bébé en cm, ainsi, pour un prématuré, sa hauteur totale (des pieds à la tête) est d'environ 40-44 cm. Vous retrouverez toutes les mesures finales de l'ouvrage terminé dans le schéma des mesures en bas de page. Bon tricot!

Linda 16.01.2017 - 15:34:

Det har blivit ett fel i översättningen från norska: uppe vid ärmåhålet står det: "Nästa v efter de 2 rätst m i varje sida stickas så här: ". Tittar man på norska originalet och när man stickar den så skall det stå "4 varv rätstickning" (det står 2 riller på norskan).

DROPS Design 17.01.2017 kl. 15:47:

Hej Linda. Du har ret. Vi har rettet. Tack!

Kirsti 20.06.2016 - 11:45:

Takk Ulla :)

Ulla 18.06.2016 - 17:04:

Man ska minska TILL 50 maskor!

Kirsti 18.06.2016 - 16:46:

Halskant: det står at man skal plukke opp 55 - 75 masker rundt halsen. Så skal man på første pinne felle 50 masker. da blir det ca 10 masker igjen. disse skal strikke rett i fire omganger. Dette kan ikke stemme. skal halskanten strikkes også i nakke/bakdelen og skal man strikke fram og tilbake på eller rundt?

DROPS Design 20.06.2016 kl. 14:17:

Hei Kirsti. Du feller til du har 50 masker i alt

Kirsti 18.06.2016 - 16:41:

Heia. Skulder: Stemmer det at det bare er knapper på den en siden av skuldra? Det står at venstre skulder skal syes sammen? Veldig vansklig å skjønne fellinger på hver skulder?

DROPS Design 20.06.2016 kl. 14:16:

Hei Kirsti. Der er kun knapper paa den ene skulder.

Kirsti 17.06.2016 - 20:51:

Hei. Har litt vanskeligheter med å forstå deler av denne oppskriften. Har kommet godt i gang men må improvisere underveis. Kan oversettelsen være litt dårlig? Veldig fint design!

Esmeralda Emma 10.04.2016 - 13:08:

Guten Tag, ich verstehe die Abnahmen nicht so richtig.Es steht gleichzeitig gleichmäßig verteilt über die 7Maschen (bei größe 0/1) 1M abnehmen, wo soll ich die 1M bei den 7M abnehmen? Nach der 3M von den 7M? Bei den 14M, 2abn zu machen ist für mich klar die würde ich nach jeder 7M abnehmen damit es gleichmäßig ist. DANKE im voraus LG

DROPS Design 11.04.2016 kl. 10:05:

Liebe Emma, die Formulierung kommt von den anderen Grössen, in denen mehrere Maschen abgenommen werden. Nehmen Sie einfach nach der 3. M ab.

Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-29

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.