DROPS / 153 / 6

Summer Lights by DROPS Design

Prjónuð DROPS peysa með garðaprjóni úr ”Paris”. Stærð S - XXXL.

Leitarorð: án ermasauma, toppar,

DROPS Design: Mynstur nr w-517
Garnflokkur C eða A + A
-----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio
450-500-500-550-600-700 gr litur nr 16, hvítur

DROPS HRINGPRJÓNAR (80 cm) NR 5 – eða sú stærð sem þarf til að 17 l og 33 umf með garðaprjóni verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (15)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2772kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

MÆLING:
Stykkið er mælt frá uppfitjunarkanti og upp að öxl á lengra stykkinu.
----------------------------------------------------------

BAKSTYKKI:
Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna.
Fitjið upp 78-84-90-100-110-120 l (meðtalin 1 kantlykkja á hvorri hlið) á hringprjóna nr 5 með Paris. Prjónið nú GAÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 3-3-3-4-4-4 cm er fækkað um 1 l á hvorri hlið. Endurtakið úrtöku með 1½-2-2-2½-2½-3 cm millibili alls 6 sinnum = 66-72-78-88-98-108 l – ATHUGIÐ PRJÓNFESTU! Þegar stykkið mælist 15-17-19-21-23-25 cm aukið út um 1 l á hvorri hlið, endurtakið útaukningu með 4 cm millibili alls 4 sinnum = 74-80-86-96-106-116 l. Prjónið nú áfram þar til stykkið mælist 30-32-34-36-38-40 cm. Aukið út fyrir ermar þannig: Aukið út um 1 l á hvorri hlið 1 sinni, fitjið síðan upp 21-20-19-16-13-10 nýjar l á hvorri hlið fyrir annarri ermi í lok næstu 2 umf = 118-122-126-130-134-138 l. Þegar stykkið mælist 51-54-57-60-63-66 cm fellið af miðju 28-28-30-30-32-32 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig – lesið MÆLING að ofan. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál – JAFNFRAMT er fellt af fyrir aflíðandi öxl í byrjun á hverri umf frá hlið þannig: 11-11-11-12-12-13 l alls 3 sinnum = 11-13-14-13-14-13 l eftir á hvorri öxl. Í næstu umf frá réttu eru felldar allar l af, stykkið mælist ca 54-57-60-63-66-69 cm.

FRAMSTYKKI:
Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki. Þegar stykkið mælist 44-47-50-52-55-58 cm fellið af miðju 20-20-22-22-24-24 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af í hverri umf frá hálsi þannig: 1 l 5 sinnum = 43-46-47-49-50-52 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 51-54-57-60-63-66 cm fellið af fyrir aflíðandi öxl í byrjun hverrar umf frá hlið þannig: 11-11-11-12-12-13 ml alls 3 sinnum = 11-13-14-13-14-13 l eftir á öxl. Í næstu umf frá réttu eru allar l felldar af, stykkið mælist ca 54-57-60-63-66-69 cm.

FRÁGANGUR:
Saumið axlarsauma með lykkjuspori. Saumið sauma undir ermum og niður meðfram hliðum.

Mynstur


Ute 06.03.2016 - 09:56:

Ich stricke gerade das Modell in XXL und werde niemals mit 600g auskommen, eher benötige ich 800g. Was für ein Abweichung! Mein Problem: ich muss nachbestellen, aber bekomme ich noch die gleiche Charge Garn? (17/358)

DROPS Design 06.03.2016 kl. 14:42:

Liebe Ute, Danke für die Rückmeldung, wir werden unser Designteam bitten, den Materialverbrauch nochmals zu überprüfen. Wegen des Farbbads wenden Sie sich bitte an den Laden, in dem Sie die Wolle gekauft haben.

Jane 07.10.2014 - 15:44:

Er lige blevet færdig med Drops Paris 153-6 i størrelse XXL. Jeg har brugt 800 - og ikke 600 g garn til modellen.

Monica 04.06.2014 - 22:34:

Salve, sto iniziando a realizzare il modello ma non mi è chiaro quello che devo fare una volta arrivata a cm 54 e intrecciate le maglie per il collo, non riesco a capire bene come vanno poi intrecciate e maglie per le spalle. Grazie.

DROPS Design 06.06.2014 kl. 14:01:

Buongiorno Monica. Per il dietro: intrecci le 28 m centrali sul diritto del lavoro. Parte sinistra: f succ (rov): intrecci le prime 11 m per la spalla e 1 m per lo scollo; nel corso dei 2 f succ sul rovescio intrecci le prime 11 m. Nessuna diminuzione sul diritto del lavoro. Parte destra: f succ (rov): intrecci 1 m per lo scollo. Nel corso dei 3 ferri succ sul dir, intrecci le prime 11 m per la spalla. Buon lavoro!

Paola 10.04.2014 - 11:38:

Vorrei sapere il motivo dell'utilizzo del ferro circolare. Grazie

DROPS Design 10.04.2014 kl. 22:40:

Buonasera Paola. Il modello è tutto lavorato avanti e indietro sui ferri. Può tranquillamente usare i ferri dritti se si trova meglio. Spesso vengono consigliati i ferri circolari per avere maggiore spazio per le m e per una migliore distribuzione del peso del lavoro. Buon lavoro!

Mara Thissen 19.02.2014 - 15:02:

Ik meen dat een proeflapje van Paris nld 5 17x22 10 cm is. Is 33 naalden niet iets te veel? gr. mara

DROPS Design 19.02.2014 kl. 16:37:

Hoi Mara. Patroon is correct. Standaard (zoals er staat op de wikkel) is 17 x 22 in tricotst. Voor deze trui moet je in ribbelsteken breien

Sara 20.01.2014 - 07:34:

Väntar på att mönstret kommer ut!

Solveig Nøstdahl 09.01.2014 - 21:58:

Håper det kommer oppskrift snart. Superenkel og brukervennlig.

Birgit Christensen 03.01.2014 - 15:45:

Hvornår kommer opskriften ?

Marita 30.12.2013 - 21:52:

Veldig kledlig. Det enkle er ofte det beste.

Birgit Christensen 29.12.2013 - 21:19:

Sød og anvendelig - sporty - bluse

Skrifaðu athugasemd um DROPS 153-6

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.