DROPS / 155 / 3

Desert Rose by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr ”Paris” með fallegu berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr w-531
Garnflokkur C
-----------------------------------------------------------
Stærð: S/M - L/XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio
450-550-650-700 gr litur nr 33, millibleikur

DROPS SOKKAPRJÓNAR og HRINGPRJÓNAR (40 og 80 cm) NR 5 – eða sú stærð sem þarf til að 17 l og 22 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (24)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2772kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna):
* 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 og A.2.

ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki):
Fellið af á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman.
Fellið af á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.

ÚTAUKNING:
Aukið út um 1 l með því að slá uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo að ekki myndist gat.
--------------------------------------------------------

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna.
Fitjið upp 224-256-288-320 l á hringprjóna nr 5 með Paris. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú stroff 4 l sl, 4 l br. Þegar stykkið mælist 6 cm eru allar br l prjónaðar saman 2 og 2 = 168-192-216-240 l.
Setjið 2 prjónamerki í stykkið, 1 í byrjun umf og 1 eftir 84-96-108-120 l (= á hvorri hlið). Prjónið nú sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 3 ½-4-4½-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 úrtökur) = 152-176-200-224 l. Þegar stykkið mælist 24-26-27-29 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 3 cm millibili, 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 útaukningar) = 168-192-216-240 l. Þegar stykkið mælist 35-39-41-45 cm eru felldar af 14-16-18-20 l á hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 7-8-9-10 l á hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 70-80-90-100 l eftir á bakstykki/framstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar.

ERMI:
Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 46-54-62-70 l á sokkaprjóna nr 5 með Paris. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Prjónið síðan 1 umf slétt JAFNFRAMT eru felldar af fyrstu 14-16-18-20 l (= miðja undir ermi) og aukið er út um 10 l jafnt yfir þær l sem eftir eru = 42-48-54-60 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi.

BERUSTYKKI:
Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki = 224-256-288-320 l. Prjónið * A.1 (= 14 l), A.2 (= 18 l) *, endurtakið frá *-* (= 7-8-9-10 mynstureiningar af A.1 og A.2 á breiddina). Skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörfum. Þegar A.1 og A.2 hefur verið prjónað eru 140-160-180-200 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 38-52-68-84 l jafnt yfir = 102-108-112-116 l. Klippið frá. Prjónið nú upphækkun að aftan við hnakka með sléttprjóni, setjið 1 prjónamerki í miðju l (= miðja að aftan) og byrjið þannig: Prjónið 7 l sl framhjá prjónamerki við miðju að aftan, snúið við, herðið á bandi og prjónið 14 l br til baka, snúið við, herðið ábandi og prjónið 21 l sl, snúið við, herðið á bandið og prjónið 28 l br til baka. Haldið svona áfram – prjónið yfir 7 l fleiri í hvert skipti þegar snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls 56-56-70-70 l, snúið við og prjónið 1 umf slétt fram að miðju að aftan. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af með sl. Berustykkið mælist ca 21 cm (miðja að framan) og öll peysan ca 56-60-62-66 cm.

FRÁGANGUR:
Saumið saman op undir ermum.

Mynstur

= sl
= br
= 2 l slétt saman
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l


Annie 29.04.2018 - 10:06:

I mönstret står det att rätstickning på rundsticka är 1 varv rätt och ett varv avigt. På ett annat ställe här på Drops förklarar ni att man ska göra tvärtom när man stickar rätstickning på rundsticka. Tyvärr det går inte att bifoga länk. Det är därför jag undrar hur det ska vara...

DROPS Design 30.04.2018 kl. 17:23:

Du ska sticka som det står i mönstret, men om du vill kan du förstås även börja med ett avigt varv.

Annie 11.03.2018 - 12:50:

Första varvet ska ju vara avigt eftersom det är rundsticka. Inte rätt som det står i mönstret. Hur gör jag då med det räta varvet som står efter rätstickningen i beskrivningen? Ska jag sticka ett avigt och två räta varv innan resåren?

DROPS Design 14.03.2018 kl. 14:19:

Hej, du ska sticka precis som det står i beskrivningen, dvs. 1 varv räta, 1 varv avigt, sedan 1 varv räta innan du börjar med resåren.

Annie 11.03.2018 - 09:48:

Rätstickning på rundsticka - kom-ihåg att börja med ett avigt varv!

Grainne 15.07.2015 - 17:33:

In the third line of A2 should their be a yo at the end of the row to complete 18 stitches. Otherwise it is only 17? Many thanks.

DROPS Design 27.07.2015 kl. 13:50:

Dear Mrs Grainne, there is 1 dec on the 3rd row in A.2, so that you should get only 17 sts in each repetition of A2 at the end of row 3 in A.2. Happy knitting!

PROVOST 13.07.2015 - 00:13:

Bonsoir, je souhaiterai savoir ce que c'est un ré hausse et comment cela se tricote, avec combien de maille. Merci pour votre réponse.

DROPS Design 27.07.2015 kl. 10:31:

Bonjour Mme Provost, la ré-hausse consiste à tricoter des rangs raccourcis pour avoir plus de rangs sur le dos de l'encolure et obtenir ainsi une plus jolie forme. Coupez le fil à la fin de l'empiècement et commencez à partir de la maille du milieu dos, tricotez 7 m après le marqueur, tournez et tricotez 14 m env (sur l'envers) au rang suivant, tournez et tricotez 21 m end, tournez et tricotez 28 m env, tournez et tricotez 34 m end, tournez et tricotez 41 m env et ainsi de suite = tricotez 7 m en plus à chaque rang jusqu'à ce que vous ayez tricoté 56-70 m (cf taille). Bon tricot!

Giulia 03.05.2015 - 12:20:

Buongiorno.Vorrei avere chiarimenti su come lavorare l'alzata, c'é per caso un video? Grazie

DROPS Design 03.05.2015 kl. 13:11:

Buongiorno Giulia. Per l’alzata lavora dei ferri accorciati, quindi lavora solo sul numero di m indicato nelle spiegazioni. Sotto la scritta video, sulla striscia grigia alla destra della fotografia, trova tre diversi video (sono quelli il cui titolo inizia con: Ferri accorciati) che possono aiutarla a lavorare i ferri accorciati. Ci riscriva se è ancora in difficoltà. Buon lavoro.

Cecilie 18.11.2014 - 16:46:

Jeg er nået til mønsterdelen og kan simpelthen ikke regne ud hvor på blusen jeg skal starte mønsteret for at få det til at passe rundt, så det sidder lige over ærmerne. Mvh Cecilie

DROPS Design 19.11.2014 kl. 14:54:

Hej Cecilie. Du behöver ikke regne det ud. Du skal strikke som der staar i mönstret (f.eks. str. S) har du 224 m og strikker A.1 + A.2 gange rundt (32 x 7 = 224). Du starter pinden ved starten af forstykket og strikker: forstykke, aerme, rygstykke og slut med aerme.

Jose 17.09.2014 - 22:46:

Prachtig patroon, zit alleen vast met de markeerdraad, moet die nu aan het begin, in de midden en op het einde? en moet ik dan in de midden aan weerszijden meerderen? in het patroon staat 4x. alvast bedankt. José

DROPS Design 18.09.2014 kl. 17:06:

Hoi Jose. Je plaatst 2 markeerders in het werk: 1 aan het begin van de nld en 1 na 84-96-108-120 st (= aan elke kant). Je mindert aan elke kan van beide markeerders = 4 keer minderen per naald.

Maria 04.05.2014 - 09:35:

No entiendo en las mangas que quiere decir rem, y ¿si aumento como me quedan menos puntos? Gracias

DROPS Design 08.05.2014 kl. 08:58:

Hola Maria. Rem significa cerrar. Como cerramos 14 pts y aumentamos sólo 10, en el total tenemos menos pts (42 pts en lugar 46 pts) en la vta.

Katja 21.04.2014 - 19:44:

Mir ist nicht so ganz klar, wo ich bei der Passe wieder anfange... Habe die Ärmelmaschen wie angegeben auf die Rundstricknadel zum Rumpfteil genommen. Und nun? An welcher Stelle beginne ich mit A.1 ?

DROPS Design 26.04.2014 kl. 11:34:

Liebe Katja, wir haben Antwort von den Designerinnen bekommen: man setzt in der hinteren Mitte wieder an. Beachten Sie bitte, dass das Muster nicht symmetrisch ist, dies ist gewollt (siehe Foto).

Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-3

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.