DROPS / 152 / 13

Daylight by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr ”BabyAlpaca Silk” með gatamynstri og laskaúrtöku.

DROPS Design: Mynstur nr bs-063
Garnflokkur A
-----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS BABY ALPACA SILK frá Garnstudio
150-200-200-200-250-250 gr litur nr 2110, púðurgulur

DROPS HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 3 – eða sú stærð sem þarf til að 24 l og 32 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
DROPS HRINGPRJÓNAR (40 og 80 cm) NR 2,5 – fyrir stroff.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (32)

70% Alpakka, 30% Silki
frá 787.00 kr /50g
DROPS BabyAlpaca Silk uni colour DROPS BabyAlpaca Silk uni colour 787.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2361kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 til A.5. Teikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna):
*1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið umf *-*.

ÚRTAKA-1:
Fellt er af á hvorri hlið á fram- og bakstykki, þ.e.a.s. að utanverðu á A.3 á hvorri hlið.
Fellið af á eftir A.3 þannig: Takið 1 l eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.
Fellið af á undan A.3 þannig: Byrjið á 2 l á undan A.3 og prjónið 2 l slétt saman.

ÚTAUKNING:
Aukið út um 1 l með því að slá uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt þannig að ekki myndist gat.

ÚRTAKA-2 (á við um laskaúrtöku):
Byrjið á 3 l á undan prjónamerki: Prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.
----------------------------------------------------------

TOPPUR:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp.

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Fitjið upp 226-250-274-298-330-354 l á hringprjóna nr 2,5 með Baby Alpaca Silk. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið nú næstu umf þannig: A.1 (= 19 l), A.2A yfir næstu 92-104-116-128-144-156 l, A.2B (= 2 l), A.1 (= 19 l), A.2A yfir næstu 92-104-116-128-144-156 l og endið á A.2B (= 2 l). Haldið svona áfram með mynstur þar til A.1/A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, stykkið mælist ca 2 cm. Skiptið yfir í hringprjóna nr 3 og prjónið næstu umf þannig: A.3 (= 19 l – A.3 er prjónað beint yfir A.1), prjónið sléttprjón yfir næstu 94-106-118-130-146-158 l JAFNFRAMT er fækkað um 23-23-27-29-33-33 l jafnt yfir þessar l. Prjónið A.3 (= 19 l – ATH: A.3 er prjónað bein yfir A.1) og prjónið síðustu 94-106-118-130-146-158 l JAFNFRAMT er fækkað um 23-23-27-29-33-33 l jafnt yfir þessar l = 180-204-220-240-264-288 l á prjóni. Haldið áfram hringinn með sléttprjóni og A.3 á hvorri hlið.
ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Þegar stykkið mælist 6 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við A.3 á hvorri hlið í 6.-6.-6.-7.-7. hverri umf alls 7-7-7-7-6-6 sinnum – LESIÐ ÚRTAKA = 152-176-192-212-240-264 l. Þegar stykkið mælist 22-22-23-23-24-24 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við A.3 á hvorri hlið í 8.-8.-8.-8.-10.-10. hverri umf alls 7-7-7-7-6-6 sinnum – LESIÐ ÚTAUKNING = 180-204-220-240-264-288 l. Þegar stykkið mælist 38-39-40-40-41-42 cm prjónið garðaprjón yfir 15 l á hvorri hlið (þ.e.a.s. yfir miðju 15 l í A.3 á hvorri hlið) JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 5 l jafnt yfir á hvorri hlið yfir þessar 15 l, þær l sem eru eftir eru prjónaðar með sléttprjóni eins og áður. Þegar prjónaðar hafa verið 3 umf með garðaprjóni yfir 10 l á hvorri hlið eru þessar 10 l felldar af fyrir handveg = 75-87-95-105-117-129 l eftir á hvoru fram- og bakstykki. Stykkið mælist nú ca 39-40-41-41-42-43 cm.

BERUSTYKKI:
Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið sléttprjón yfir fyrstu 75-87-95-105-117-129 l (= bakstykki), JAFNFRAMT er 1. prjónamerki sett á eftir fyrstu l og 2. prjónamerki á undan síðustu l, síðan eru fitjaðar upp 57-57-65-65-73-73 nýjar l á prjóninn yfir gat fyrir handveg, prjónið sléttprjón yfir næstu 75-87-95-105-117-129 l (= framstykki), JAFNFRAMT er 3. prjónamerki sett á eftir fyrstu af þessum l og 4. Prjónamerkið á undan síðustu l af þessum, fitjið síðan upp 57-57-65-65-73-73 nýjar l á prjóni yfir annan handveginn = 264-288-320-340-380-404 l á prjóni.
LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM!
Fyrsta umf er prjónuð þannig:
Prjónið sl yfir bakstykki (þ.e.a.s. þar til prjónuð hefur verið 1 l framhjá 2. prjónamerki), prjónið nú yfir ermi þannig: * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 2-2-3-3-4-4 sinnum, 2 l br, prjónið A.4A (= 13 l) alls 2 sinnum, prjónið A.4B (= 11 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 2-2-3-3-4-4 sinnum, 2 l br, prjónið slétt yfir framstykki (þ.e.a.s. frá 1 l á undan 3. prjónamerki og þar til prjónað hefur verið 1 l framhjá 4. prjónamerki) og prjónið yfir ermi eins og fyrri ermi (ATH: 1 l hvoru megin við öll prjónamerki er prjónuð með sléttprjóni til loka).

LASKAÚRTAKA:
Í næstu umf byrjar laskaúrtaka og fellt er af á hvoru megin við öll 4 prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA-2 (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 21-22-24-25-26-26 sinnum.

MYNSTUR:
JAFNFRAMT í 1.-1.-5.-3.-3.-3. umf með laskaúrtöku (þ.e.a.s. í 1.-1.-7.-5.-5.-5. umf sem prjónaðar eru þegar laskaúrtaka byrjar) prjónið mynstur eftir teikningu A.5 á fram- og bakstykki (aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og skýrt er frá að ofan). ATH: Þegar mynstur byrjar á að vera 73-85-85-97-109-121 l á milli prjónamerkja á fram- og bakstykki. Prjónið nú fram- og bakstykki þannig: Prjónið 1 l sl á eftir fyrsta prjónamerki, prjónið A.5A (= 23 l, laskaúrtaka er með í mynstri), prjónið mynstur eftir teikningu A.5B yfir næstu 24-36-36-48-60-72 l, A.5C (= 24 l, laskaúrtaka er með í mynstri) og endið á 1 l sl á undan prjónamerki (l yfir ermar halda áfram eins og áður með laskaúrtöku eins og skýrt er frá að ofan). Haldið svona áfram með mynstur .
Þegar alls A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið nú 0-2-0-2-4-4 umf með sléttprjóni yfir fram- og bakstykki og mynstur eins og áður yfir ermar JAFNFRAMT er haldið áfram með laskaúrtöku í stærð M + XL + XXL + XXXL. Eftir alla laskaúrtökuna eru 96-112-128-140-172-196 l eftir á prjóni.

HÁLSMÁL:
Skiptið yfir á hringprjóna nr 2,5 og prjónið 1 umf br, 1 umf sl, áður en fellt er laust af með sl.

Þetta mynstur hefur verið leiðrétt. .

Yfirfarið á vefsvæði: 24.02.2014
Nýtt A.5A mynstur (vantaði einn uppslátt í 1.,11.,21. og 31. umf)

Mynstur

= sl
= br
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l
= 2 l slétt saman
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfirLinda Panighetti 29.08.2018 - 20:18:

Hi again, after finishing the first round in A.4.A and A.4.B, do you start raglan and pattern below( all 3) at the same time? Thank you for your help. Linda

DROPS Design 30.08.2018 kl. 14:06:

Dear Linda, Yes, you are right. We start raglan and all 3 patterns at the same time. Happy Knitting!

Linda Panighetti 29.08.2018 - 03:27:

Hi, after working first round on yoke do you finish all of A.4B and A.4A before you start the raglan and the pattern or do you do all 3 at the same time? Thank you for your help. Linda

Mary 09.07.2018 - 02:52:

I need help with the beginning of the yoke section. After casting off the 10 stitches when proceeding to the 87 stocking stitches when I get to the second cast on 57 stitches there is a loop across the space where I should cast on. What am I doing wrong?

DROPS Design 09.07.2018 kl. 08:54:

Dear Mary, I'm not sure what you mean with "loop", after you have cast off the 10 sts on each side for armholes, you will cast on 57 sts for the sleeves over the 10 sts cast off. It may look a bit tricky on the first rounds but yoke will then work better in the round after few round. Happy knitting!

Genevieve 04.06.2018 - 11:10:

Hi. I have reached the cast on extra stitches part. After casting on 73 stitches over the binded off part, i cant seem to join in the round. Can advise what length of circular needle to use? And how do we solve the big gap between the last stitch and the 1st cast on stitch?

DROPS Design 04.06.2018 kl. 13:18:

Dear Genevieve, a second circular needle for the first few rows can help, and then after some more rows you can slip all sts onto the same circular needle. Happy knitting!

Genevieve 17.05.2018 - 14:07:

Work in garter st - see GARTER ST above - over 15 sts in each side (i.e. over the middle 15 sts in A.3 in each side) AT THE SAME TIME on 1st round dec 5 sts evenly in each side over these 15 sts, the remaining sts are worked in stockinette st as before. Can explain the "over 15sts on each side of A3\"? Do i continue with A3 then garter for 15 stitches, then st st till last 15 stitches before A3, garter stitch followed by A3 and Garter sts?

DROPS Design 18.05.2018 kl. 08:36:

Dear Genevieve, work the first 4 sts in A.3 in stocking st, then work the next 15 sts dec 5 sts evenly (= 10 sts remain) and work the last 4 sts in A.3 in stocking st. Repeat at the other side. These 10 sts will now be worked in garter st, ie on next round P these 10 sts and K all other sts. Work 1 more round knitting all sts and on next round bind off the 10 sts for armhole. Happy knitting!

Genevieve 28.12.2017 - 11:41:

For the 1st decrease instructions after completing A.1/A.2, what method of decrease should one use? S1, K1, PSSO or K2tog or S1, K2tog, PSSO?

DROPS Design 02.01.2018 kl. 09:50:

Dear Genevieve, you can decrease evenly with K2 tog. Happy knitting!

Elsie Arnlund 30.09.2017 - 18:11:

Jag får inte ränderna på ärmens mönster att stämma det är fler am och rm i slutet på ärmen än det är i början på ärmen

Ulrike Ihde 13.07.2017 - 14:33:

Ich meinte in der 5. Rd. mit Raglanabnahmen und nicht nach der 6.

DROPS Design 13.07.2017 kl. 16:51:

Liebe Frau Ihde, Sie sind recht, Anleitung wird korrigiert, danke für Ihren Rückmeldung. Viel Spaß beim stricken!

Ulrike Ihde 13.07.2017 - 13:38:

Hallo, ich stricke das Top in Größe L, wenn ich mit dem Muster auf Vorder- und Rüchseite beginne soll ich laut Text 85 Maschen zwischen den Markierern haben. Das Musterdiagramm A5 (A-C) geht aber nur über 83 Maschen. Das heißt ich kann mit dem Muster A5 erst nach in der 6. Rd. mit Raglanabnahmen beginnen und nicht in der 4. viele Grüße

DROPS Design 13.07.2017 kl. 15:31:

Liebe Frau Ihde, die 85 Maschen stricken Sie im A.5 (A-C) mit 1 M rechts davor und 1 M rechts danach, dh: 1 M re nach dem ersten Markierer, A.5A (= 23 M), A.5B über die nächsten 36 M, A.5C (= 24 M) und enden mit 1 M re vor dem Markierer = 85 M. Viel Spaß beim stricken!

Carmen Giguère 25.08.2016 - 12:43:

En faisant ma 4ème diminution raglan , j'obtiens pour la grandeur Large 87m (dos et devant), soit 85m entre les marqueurs et 1 m.end. avant et après chaque marqueur. Est-ce là que je dois commencer le pt fantaisie ? La grille A.5 commence à la 5ème diminution puisqu'elle en illustre 20 sur un total de 24. Pouvez-vous me dire à quel rang je dois commencer le point fantaisie ?

DROPS Design 25.08.2016 kl. 13:37:

Bonjour Mme Guiguère, il semble que vous avez raison, commencez A.5 à la 5ème diminution en taille L pour avoir le bon nombre de rangs et de diminutions pour le raglan. Cette info va être transmise à nos stylistes. Merci. Bon tricot!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-13

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.