DROPS Extra / 0-993

Christmas Morning by DROPS Design

DROPS jól: Heklaður DROPS hringlaga dúkur með 1 þræði af ”Cotton Viscose” og 1 þræði af ”Glitter”

DROPS Design: Mynstur nr n-151
Garnflokkur A
--------------------------------------------------------
Stærð:
Lítill dúkur: ca 30 cm að þvermáli
Stór dúkur: ca 60 cm að þvermáli
Efni:
DROPS COTTON VISCOSE frá Garnstudio
50-200 gr litur nr 05, rauður
Og einnig:
DROPS GLITTER frá Garnstudio
1 rúlla í báðar stærðir litur nr 08, rauður

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða sú stærð sem þarf til að 22 st á breiddina og 10 umf á hæðina með 1 þræði af hvorri tegund verði 10 x 10 cm (MYNSTUR A.1 og A.2 jafngilda 4 umf með st á hæðina).
--------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (8)
DROPS Cotton Viscose DROPS Cotton Viscose
54% Bómull, 46% Viscose
Hætt í framleiðslu
finna valmöguleika

60% Cupro, 40% Málmþræðir
frá 462.00 kr /10g
DROPS Glitter colours DROPS Glitter colours 660.00 kr /10g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Glitter gold & silver DROPS Glitter gold & silver 462.00 kr /10g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar

Leiðbeiningar um mynstur

HEKLLEIÐBEININGAR:
Í hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf ( sjá einnig útskýringu á umf í MYNSTRI A.1 og A.2).

MYNSTUR A.1 (deilanlegt með 4 l):
Mynstrið samanstendur af 4 umf og teikning A.1 sýnir umf 5 og 6 í mynstri.
Heklið þannig:
UMFERÐ 5: Heklið 4 ll (jafngilda 1 st + 1 ll), hoppið yfir 1 st, í næsta st er heklað 1 st + 7 ll + 1 st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, heklið nú mynstur eftir teikningu A.1 þannig: * Heklið 1 ll, hoppið yfir 1 st, í næsta st er heklað 1 st + 7 ll + 1 st, 1 ll, hoppið yfir 1 st **, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, en síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú síðan 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.
UMFERÐ 6: Heklið eftir mynstri A.1 þannig * heklið 7 st um næsta ll-boga, heklið 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrsta st frá byrjun umf = 12 st-hópar.
UMFERÐ 7: Heklið 1 kl í hvern og einn af 2 næstu st, 1 ll, 1 fl í 4. st í st-hópinn, * 7 ll, 1 fl í 4 st í næsta st-hóp *, endurtakið frá *-* alls 11 sinnum, endið á 7 ll og 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 12 ll-bogar og alls 96 l í umf.
UMFERÐ 8: Heklið 3 ll (jafngilda 1 st), * 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 st í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 48 st og 1 ll á milli hverra st (= alls 96 l í umf).

MYNSTUR A.2 (deilanlegt með 6 l):
Mynstrið samanstendur af 4 umf og teikning A.1 sýnir umf 14 og 15 í mynstri.
Heklið þannig:
UMFERÐ 14: Heklið 4 ll (jafngilda 1 st + 1 ll), hoppið yfir 2 st, í næsta st er heklað 1 st + 7 ll + 1 st, 1 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, heklið nú mynstur eftir teikningu A.2 þannig: * Heklið 1 ll, hoppið yfir 2 st, í næsta st er heklað 1 st + 7 ll + 1 st, 1 ll, hoppið yfir 2 st **, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, en síðasta endurtekningin endar eftir **, heklið nú síðan 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.
UMFERÐ 15: Heklið eftir mynstri A.2 þannig * heklið 7 st um næsta ll-boga, heklið 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrsta st frá byrjun umf = 26 st-hópar.
UMFERÐ 16: Heklið 1 kl í hvern og einn af 2 næstu st, 1 ll, 1 fl í 4. st í st-hóp, * 7 ll, 1 fl í 4. st í næsta st-hóp, 7 ll, 1 fl í 4. st í næsta st- hóp, 6 ll, 1 fl í 4. st í næsta st-hóp, 7 ll, 1 fl í 4. st í næsta st-hóp, 7 ll, 1 fl í 4. st í næsta st-hóp, 7 ll, 1 fl í 4. st í næsta st-hóp *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, 7 ll, 1 fl í 4. st í næsta st-hóp, 7 ll og 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 26 ll-bogar og alls 204 l í umf.
UMFERÐ 17: Heklið 3 ll (jafngilda 1 st), * 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 st í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 102 st og 1 ll á milli hverra st (= alls 204 l í umf).
--------------------------------------------------------

LÍTILL OG STÓR DÚKUR:
Heklið 4 ll með heklunál nr 3,5 með 1 þræði af Cotton Viscose og 1 þræði af Glitter (= 2 þræðir) og tengið í hring með 1 kl í 1. ll.
UMFERÐ 1: Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 12 st um hringinn.
UMFERÐ 2: Heklið 2 st í hvern st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st.
UMFERÐ 3: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st.
UFMFERÐ 4: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af 2 næstu st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st.
UMFERÐ 5-8: Heklið MYNSTUR A.1 – sjá skýringu að ofan.
UMFERÐ 9: Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * 2 st í fyrstu l, 1 st í hverja og eina af 7 næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 108 st.
UMFERÐ 10: * Heklið 2 st í fyrstu l, 1 st í hverja og eina af 8 næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 120 st.
UMFERÐ 11-13: Haldið áfram með útaukningu eins og í umf 9 og 10 (þ.e.a.s. að í hverri umf er heklaður 1 st fleiri á milli í hvert skipti sem heklaðir eru 2 st í sömu l = 12 l fleiri í hverri umf). Eftir umf 13 eru 156 st í umf.
UMFERÐ 14-17: Heklið MYNSTUR A.2 – sjá skýringu að ofan, en LÍTILL DÚKUR endar eftir umf 15.
UMFERÐ 18: * Heklið 2 st í fyrstu l, 1 st í hverja og eina af næstu 16 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 216 st.
UMFERÐ 19-28: Haldið áfram með útaukningu eins og umf 18, þ.e.a.s. að í hverri umf er heklaður 1 st fleiri á milli skipta þegar heklaðir eru 2 st í sömu l = 12 l fleiri í hverri umf. Eftir umf 28 eru 336 st í umf.
UMFERÐ 29-30: Heklið mysntur eftir teikningu A.2 (= 2 umf).
Klippið frá og festið enda.

Mynstur

= 1 st um ll-bogann að neðan
= 1 st í l að neðan
= 1 ll
= 1 fl
= sýnir hvar umf í mynstri byrjar og hvernig l er staðsett í framhaldi af umf að neðan

Theresia. 13.07.2016 - 12:45:

Wel ervoor zorgen dat het aantal lossen na toer (17) deelbaar blijft door 6. die verandering doe je bij toer (16.)de boogjes met 6 lossen pas je aan. Dan weet je bij toer 18 hoeveel stokjes er moeten komen in de meerder toeren. (216-12):12=17.dus 1 meerdering+16stokjes ik hoop dat het duidelijk is

Theresia 10.07.2016 - 16:00:

Ik maak dit met garen10 en haaknaald 1.50 Het patroon is duidelijk,maar ik wil het met eenøvan 1 meter maken,moet ik het patroon dan steeds herhalen vanaf toer 9

DROPS Design 11.07.2016 kl. 13:48:

Hoi Theresia. Ja, dat zou ik doen denk ik - en dan steeds meerderen op dezelfde manier als in toer 9-10.

Elsa Rein 08.09.2015 - 21:19:

I would like to make a round. Tablecloth for my 90 years old mother. I Can knit but have never crochet. The table is 30 " in diameter. Can you please tell me what would be an easy way to do it?

DROPS Design 09.09.2015 kl. 10:05:

Dear Mrs Rein, you will find crochet lessons to start crochet, and videos related to the pattern under tab "videos" at the right side of the picture. For any personnal help & assistance, we recommand you to contact your DROPS store they will help you even per mail or telephone. Happy crocheting!

Pilar Marin Gonzalez 18.02.2015 - 23:57:

Envie pregunta que no entendia el patron,ahora lo he visto claro,lo siento Pero para mantel pequeño donde esta la vuelta 8? Gracias

DROPS Design 23.02.2015 kl. 15:19:

Hola Pilar, gracias por escribir. Parece que al publicar el patrón la vta 8 quedó sin añadirse. La añado ahora mismo y lamento las molestias.

Pilar Marin Gonzalez 18.02.2015 - 23:48:

Saludos!!! Me encanta este patron y me encantaria tejerlo,pero no entiendo las explicaciones,si quiero tejer el modelo pequeño,cuantas vueltas son? No entiendo sus explicaciones,me podrian ayudar por favor? Gracias

Pilar Buldain Perez 12.02.2015 - 12:22:

Serían tan amables de indicarme la vuelta n 8 por favor. Gracias

Kat 28.12.2013 - 16:59:

I didn't get it done this year but will make it in 2014 for sure. I made the Christmas tree rug/skirt pattern which looks similar to this, and that turned out beautifully, so I am sure this one will, too. Thank you, Drops, for another great crochet pattern. Happy New Year !

Bettina 08.12.2013 - 03:53:

Wow!!! it´s so beautiful, I´m going to do it!

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-993

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.