DROPS / 74 / 2

Morning Rose by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr "Muskat" með gatamynstri á berustykki. Stærð XS – XL.

Leitarorð: gatamynstur, toppar,

DROPS Design
Garnflokkur B
----------------------------------------------------------
Stærð: XS - S - M - L - XL
Efni:
DROPS Muskat frá Garnstudio,
200-200-200-250-250 gr nr 05, púðurbleikur

DROPS PRJÓNAR NR 3,5 – fyrir hlýra
DROPS PRJÓNAR NR 4,5 – fyrir garðaprjón og mynstur M.1 og M.2
DROPS PRJÓNAR NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 19 l x 25 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
Til að fá sömu prjónfestu er mynstur M.1 og M.2 prjónað á prjóna nr 4,5.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (16)

100% Bómull
frá 506.00 kr /50g
DROPS Muskat uni colour DROPS Muskat uni colour 506.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 1012kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

MYNSTUR:
Sjá teikningu M.1 og M.2. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.

ÚRTAKA-1 (á við um aðsnið á fram- og bakstykki):
Öll úrtaka er gerð frá réttu!
Fækkið l á eftir 1. prjónamerki þannig: 2 l slétt saman.
Fækkið l á undan 2. prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.

ÚRTAKA-2 (á við um handveg):
Öll úrtaka er gerð frá réttu innan við 3 l sem eru prjónaðar með garðaprjóni. Þær l sem ekki ganga upp í mynstur eru prjónaðar með sléttprjóni.
Fækkið l á eftir 3 l: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.
Fækkið l á undan 3 l þannig: 2 l slétt saman.
----------------------------------------------------------
TOPPUR:

FRAMSTYKKI:
Fitjið upp 70-78-86-94-102 l (meðtalin 1 kantlykkja á hvorri hlið) á prjóna nr 4,5 með Muskat. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, skiptið yfir á prjóna nr 5 og haldið áfram með sléttprjón.
ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT er sett 1 prjónamerki 18-21-24-26-29 l inná hvora hlið, það eiga að vera 34-36-38-42-44 l á milli prjónamerkja. Þegar stykkið mælist 5-6-7-9-11 cm fækkið um 1 l á eftir 1. prjónamerki og 1 l á undan 2. prjónamerki í 4. hverri umf 4 sinnum – sjá ÚRTAKA-1 = 62-70-78-86-94 l. Þegar stykkið mælist 13-15-17-19-21 cm er aukið út um 1 l á eftir 1. prjónamerki og 1 l á undan 2. prjónamerki – aukið út með því að taka upp l frá fyrri umf og prjóna hana slétt. Aukið út í 4. hverri umf alls 4 sinnum = 70-78-86-94-102 l. Þegar stykkið mælist ca 29-30-31-32-33 cm er skipt yfir á prjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf garðaprjón – JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 3-5-5-5-5 l jafnt yfir = 67-73-81-89-97 l. Eftir garðaprjón er prjónað frá réttu þannig: Fækkið 3-3-4-5-6 l, prjónið 3 l garðaprjón, M.1A (= 7 l), M.1B yfir 42-48-54-60-66 l, M.1C (= 6 l), 3 l garðaprjón, fellið af 3-3-4-5-6 l = 61-67-73-79-85 l.

LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM!
Prjónið M.1 einu sinni á hæðina, síðan er M.2 prjónað, en 3 l á hvorri hlið eru prjónaðar með garðaprjóni til loka. JAFNFRAMT er felld af 1 l við handveg á hvorri hlið í annarri hverri umf 5-7-10-12-14 sinnum – sjá ÚRTAKA-2: 1 l 2-4-6-7-8 sinnum = 57-59-61-65-69 l. Eftir M.2 er fækkað um miðju 41-43-45-49-53 l fyrir hálsmáli = 8 l eftir á hvorri öxl. Skiptið yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið garðaprjón yfir þessar l (= hlýri) þar til stykkið mælist 55-58-61-64-67 cm, fellið af.

BAKSTYKKI:
Fitjið upp og prjónið eins og framstykki. Fellið af fyrir handveg eins og á framstykki og fellið af allar l eftir M.2. Stykkið mælist ca 41-42-43-44-45 cm.

FRÁGANGUR:
Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju og saumið niður hlýrana í hvora hlið á bakstykki.

Mynstur

= sl frá réttu, br frá röngu
= br frá réttu, sl frá röngu
= sláið uppá prjóninn
= 2 l slétt saman
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir

Dani 13.09.2017 - 19:43:

Stricktop DROPS / 74 / 2 Liebes DROPS-Team, in der Anleitung z. Vorderteil steht: "....nach dem 1. Markierungsfaden und vor dem 2.Markierungsfaden abketten – siehe Tipp für das Abketten-1: 1 M 4 Mal auf alle 4.Ndl..." Was ich nicht verstehe : Wieso 4. Ndl ? Sollte es nicht logischerweise "1 Masche jeweils rechts und links bei den zwei Markierungen alle 4 Reihen" heissen ? Vielen Dank im voraus für Ihre Antwort.

DROPS Design 14.09.2017 kl. 08:09:

Liebe Dani, es wird nach den 1. Markierungsfaden und vor den 2. Markierungsfaden in jede 4. Reihe zugenommen, dh 2 M werden pro Zunahmenreihe zugenommen insgesamt 4 mal (= 8 M werden im Total zugenommen). Viel Spaß beim stricken!

Catherine Mireault 06.07.2016 - 18:13:

Vous ne répondez pas à ma question, merci quand même!!

DROPS Design 07.07.2016 kl. 08:21:

Bonjour Mme Mirault, pardon de ne pas avoir compris votre question, n'hésitez pas à la reformuler. Merci. Bon tricot!

Catherine Mireault 05.07.2016 - 21:05:

Bonjour, je n'arrive pas à faire le motif....est-ce que je commence les diminutions sur m1 au 3eme rang ou seulement à m2? Je finis toujours le 3eme rang avec des mailles en trop pourtant j'ai bien 73 mailles après m1a,m1b et m1c???? Merci

DROPS Design 06.07.2016 kl. 07:59:

Bonjour Mme Mireault, la vidéo ci-dessous montre comment réaliser ce motif et vous aidera sans doute à visualiser comment faire. Bon tricot!

Catherine Mireault 04.07.2016 - 02:05:

Bonjour Après m1a,m1b et m1c, sur l' envers, est.ce que je fais le 2eme rang de m1,soit tout à l'envers? Et après est ce que je continu m1 au 3 ieme rang ou je reprends au premier rang??? Merci

DROPS Design 04.07.2016 kl. 10:48:

Bonjour Mme Mireault, tout à fait, au 2ème rang (= sur l'envers), lisez le diagramme de gauche à droite (tout à l'envers dans M.1), puis au 3ème rang, tricotez le 3ème rang de M.1 A, B et C, et ainsi de suite. Bon tricot!

Lemesle 22.01.2015 - 10:08:

Bonjour, Il me semble d'après la photo, que le motif M2 ne se fait que 1 fois et non 2 comme indiqué dans les explications.

DROPS Design 22.01.2015 kl. 10:35:

Bonjour Mme Lemesle, c'est exact, le texte a été corrigé, merci. Bon tricot!

Kristin 06.06.2014 - 17:30:

Hallo! Ich habe das Top in S gestrickt und von 200 g sind höchstens 3 bis 4 Meter Wolle übrig geblieben. Ich kann nicht glauben, dass 200 g auch für M reichen!

Linda 20.07.2013 - 03:28:

I am starting pattern 1. The first row says to knit 1B 48sts. Do you do this through the rest of the pattern? Also, when it says to decrease 1 stitch for the armholes it runs into the pattern. Do I just the first and last stitch in the pattern? Also, if I do that some of the rows show a "yarn over right before. Would I skip the yarn overs also? Thank you for your help! Linda...:)

DROPS Design 20.07.2013 kl. 09:48:

Dear Linda, M.1 is worked in 3 parts : M.1 on the first 7sts, then repeat the 6 sts in M.1B on the next sts until 6 sts remain = M.1C. When you decrease, you can either work in st st all sts than cannot be worked into a full repeat. Happy knitting!

Paolini 31.03.2013 - 15:14:

Bonjour, Je ne comprends pas ce que signifient M1A,M1B,M1C ???? Merci de me dire avant de commander....

DROPS Design 02.04.2013 kl. 09:29:

Bonjour Madamem Paolini, M1A, M1B et M1C tout comme M2 sont les diagrammes des points fantaisie que vous retrouvez en bas de page. M1 se divise en 3 parties : début de motif =M1A, le motif à répéter : M1B et la fin du motif : M1C. Bon tricot !

Claudia B. 14.01.2013 - 15:02:

Größe M: Ich bin bei den Krausrippen vor dem Muster angelangt & stricke nun so: 4 abketten, 3 M in Krausrippe, dann M1, wieder 3 M in Krausrippen und 4 abketten. Von den 81 Maschen, die ich vorher hatte, bleiben mir dann noch 73. Im nächsten Abschnitt wird erklärt, dass man für die Armlöcher 10x1 Masche auf jeder Seite abnehmen soll & dabei blieben dann 61 Maschen übrig. Aber das kann doch nicht sein! Mir bleiben dann ja nur noch 53 Maschen. Oder??

DROPS Design 20.01.2013 kl. 18:26:

Liebe Claudia, vielen Dank für Ihre Geduld. Ich sehe es auch so und habe daher Ihre Frage an das Design-Team weitergegeben. Da alle sehr intensiv an der neuen Kollektion arbeiten, dauert die Antwort leider etwas länger.

DROPS Deutsch 18.04.2011 - 19:31:

Die Anelitung wurde auf angepasst.

Skrifaðu athugasemd um DROPS 74-2

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.