DROPS / 147 / 2

Kristin by DROPS Design

Prjónuð DROPS tunika án erma úr ”Cotton Light” með berustykki. Stærð S - XXXL

DROPS Design: Mynstur nr cl-014
Garnflokkur B
-----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS COTTON LIGHT frá Garnstudio
400-450-500-550-600-650 gr litur nr 01, natur

DROPS SOKKAPRJÓNAR og HRINGPRJÓNAR (80 cm) NR 4 – eða sú stærð sem þarf til að 21 l og 28 umf með sléttprjóni verða 10 x 10 cm.
DROPS HRINGPRJÓNAR (80 cm) NR 3 – fyrir lista.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (101)

50% Bómull, 50% Polyester
frá 330.00 kr /50g
DROPS Cotton Light uni colour DROPS Cotton Light uni colour 330.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2640kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna):
*1 umf slétt og 1 umf brugðið*, endurtakið frá *-*.

ÚRTAKA:
Fellið af á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman.
Fellið af á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 og A.2.
----------------------------------------------------------

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna.
Fitjið upp 216-236-260-284-308-336 l á hringprjóna nr 3 með Cotton Light. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA. Þegar stykkið mælist 6-7-8-8-8-8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki eftir 108-118-130-142-154-168 l (= hliðar á fram- og bakstykki).Nú er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 4½-4-3½-3½-3-3 cm millibili, 9-10-11-12-13-14 sinnum til viðbótar (= alls 10-11-12-13-14-15 úrtökur) = 176-192-212-232-252-276 l. Þegar stykkið mælist ca 49-50-51-52-53-54 cm, prjónið 4 umf garðaprjón yfir miðju 14 l á hvorri hlið (þ.e.a.s. 7 l garðaprjón hvoru megin við bæði prjónamerki – aðrar l eru prjónaðar með sléttprjóni eins og áður). Í næstu umf er fellt af 10 l á hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 5 l hvoru megin við bæði prjónamerki) = 78-86-96-106-116-128 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið lista á ermar.

LISTI Á ERMAR:
Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna.
Fitjið upp 56-58-60-66-70-74 l á sokkaprjóna nr 4 með Cotton Light. Prjónið 4 umf garðaprjón. Í næstu umf er fellt af 10 l við miðju undir ermi (þ.e.a.s. 5 l í byrjun og 5 l í lok umf) = 46-48-50-56-60-64 l. Geymið stykkið og prjónið 1 lista á ermi til viðbótar.

BERUSTYKKI:
Setjið inn lista á ermum á sama hringprjón nr 4 eins og fram- og bakstykki (án þess að prjóna inn l) =
248-268-292-324-352-384 l. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Byrjið við miðju að aftan og prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-2-12-2-2-6 l jafnt yfir = 238-266-280-322-350-378 l. Prjónið nú mynstur eftir A.1 (= 17-19-20-23-25-27 mynstureiningar í umf). Þegar A.1 hefur verið prjónað eru 136-152-160-184-200-216 l á prjóni. Prjónið nú stroff (= 1 l sl, 1 l br). JAFNFRAMT þegar stroffið mælist 1-2-3-4-5-6 cm, setjið 1 prjónamerki í miðju-l að framan. Prjónið nú upphækkun að aftan við hnakka með styttri umf – byrjið frá réttu við miðju að aftan og haldið áfram með stroff fram og til baka þannig: Prjónið þar til eftir eru 24-26-28-30-32-34 l á undan l með prjónamerki, snúið við og prjónið frá röngu þar til eftir eru 24-26-28-30-32-34 l á undan l með prjónamerki á hinni hliðinni, snúið við. Prjónið þar til eftir eru 30-32-34-36-38-40 l á undan l með prjónamerki, snúið við og prjónið þar til eftir eru 30-32-34-36-38-40 l á undan l með prjónamerki á hinni hliðinni. Snúið við og prjónið þar til eftir eru 36-38-40-42-44-46 l á undan l með prjónamerki, snúið við og prjónið þar til eftir eru 36-38-40-42-44-46 l á undan l með prjónamerki á hinni hliðinni. Snúið við, prjónið þar til eftir eru 42-44-46-48-50-52 l á undan l með prjónamerki, snúið við og prjónið þar til eftir eru 42-44-46-48-50-52 l á undan l með prjónamerki á hinni hliðinni, snúið við og prjóni fram að miðju að aftan. Prjónið nú hringinn aftur yfir allar l. Prjónið 2 umf stroff. Prjónið nú mynstur eftir A.2 (veljið rétt mynstur fyrir þína stærð) JAFNFRAMT er fækkað um 8 l jafnt yfir í 1. umf = 128-144-152-176-192-208 l. Þegar A.2 hefur verið prjónað eru 112-126-133-132-144-156 l eftir á prjóni. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-38-41-36-44-50 l jafnt yfir = 84-88-92-96-100-106 l. Prjónið 1 umf brugðið og 1 umf slétt, áður en fellt er laust af með br.

FRÁGANGUR:
Saumið saman op undir höndum.

Mynstur

= sl
= br
= sláið uppá prjóninn, 2 l slétt saman
= 2 l slétt saman


Josee 07.04.2019 - 15:49:

Bonjou, serait-ce possible d’avoir les instructions pour un xsmall. Je dois toujours modifier et avec le motif,c’est compliqué. Merci!

DROPS Design 08.04.2019 kl. 09:58:

Bonjour Josee, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande, pour toute assistance individuelle, merci de bien vouloir vous adresser au magasin où vous avez acheté votre fil (même par mail ou téléphone). Bon tricot!

Dale 13.12.2018 - 21:30:

I really like the looks of this pullover and would love to have the pattern. how do i download it so i can print it out? thank you

DROPS Design 14.12.2018 kl. 07:26:

Hi Dale. There is no download function on our page, unfortunately. However there is a print button: right above "Pattern instructions". Happy knitting

Christiane Gagnon 29.04.2018 - 13:29:

Je suis à bordures de manches faut-il que je relie mes nouvelles mailles au dessous de bras mais comment je tricote en rond avec les mailles rabattues précédemment ?

DROPS Design 30.04.2018 kl. 10:55:

Bonjour Mme Gagnon, quand la bordure de la 1ère manche est faite (les 10 m sont rabattues au milieu sous la manche), mettez ces mailles en attente et tricotez la 2ème bordure de manche de la même façon. Glissez ensuite les mailles des manches sur la même aiguille circulaire que le dos et le devant (cf vidéo) pour tricoter l'empiècement en rond. Bon tricot!

Sylvette Cosandey 21.01.2018 - 21:29:

Bonjour! concerné 147 2 rangs raccourcis: on commence au milieu du dos/ tricoter jusqu'à xx xx mailles avant le marqueur. De quel marqueur parlez-vous car vous demandez de placer un marqueur au MILIEU DEVANT?? et j'ai le marqueur au MILIEU dos merci beaucoup

DROPS Design 22.01.2018 kl. 10:28:

Bonjour Mme Cosandey, la réhausse pour l'encolure dos se commence à partir du marqueur du milieu dos, tricotez sur l'endroit à partir du milieu dos jusqu'à ce qu'il reste x m avant le marqueur du milieu devant, tournez et tricotez le rang retour sur l'envers jusqu'à ce qu'il reste x m avant le marqueur du milieu devant (= vous aurez quelques mailles non tricotées au milieu devant, le même nombre de chaque côté de ce marqueur-ci). Tournez, et continuez ainsi en allers et retours en laissant toujours plus de mailles non tricotées avant le marqueur du milieu devant à la fin de chaque rang sur l'endroit et sur l'envers. Bon tricot!

Luisa 17.07.2015 - 22:06:

Boa noite; estou um pouco confusa com esta indicação no encaixe ( Começar a meio das costas e tricotar 1 carreira meia e, AO MESMO TEMPO, distribuir 10-2-12-2-2-6 ), não consigo aplicar esta distribuição.Muito Obrigada

DROPS Design 28.07.2015 kl. 16:46:

Boa tarde, Basta dividir o número total de malhas pelo número de diminuições que deve fazer. Ex: Tamanho S: 248 malhas x 10 diminuições: 24. Diminui 1 malha depois de tricotar 23 malhas. Repete até ter feito todas as diminuições. Bom tricô!

Annette Balk 09.02.2015 - 13:40:

Ich habe diese Tunika fertig gestrickt und sie passt wunderbar! Eine wunderbar einfache Anleitung! Ich fange jetzt mit dem nächsten an, weil es so einen Spaß macht mit diesen Anleitungen zu stricken! Besonders toll finde ich, dass es die auch in großen Größen gibt (XXXL)! Bitte weiter so!

Krümel 14.12.2014 - 20:16:

Wenn ich den Nacken hochstricke und dann nur 2 Rd komplett, habe ich vorne ehrerbietig einen v- Ausschnitt und nicht wie auf dem Bild zu sehen etwa 8 Rd rippenmuster. Ist die Anleitung hier korrekt? Warum sehe ich auf dem Bild mind. 4cm, wo nur 2 rd gestrickt werden sollen?

DROPS Design 15.12.2014 kl. 14:56:

Sie stricken das Rippenmuster ja bereits vorher ein kleines Stück, bevor Sie den Markierer anbringen und die verkürzten R stricken. Ein V-Ausschnitt sollte sich auch nicht ergeben - wenn Sie wieder in Runden stricken, sollte sich eine Rundung wie auf dem Foto ergeben. Sie können zur Sicherheit ein Video zu verkürzten R anschauen, unter "Tipps & Hilfe" finden Sie Videos zu verkürzten R.

Torunn Sanne 30.11.2014 - 22:35:

Hei! Jeg har kjøpt drops cotton light og ønsker å strikke modell NR. 147-2 til et barnebarn på 7-8 år. Er det mulig å få oppskrift på denne tunikaen til str. 8 år??? Mvh Torunn

DROPS Design 01.12.2014 kl. 14:42:

Hei Torunn. Vi kan desvaerre ikke hjaelpe dig med at tilpasse modellen. Du kan pröve selv med hjaelp af strikkefastheden (antal m x p per 10 cm) eller pröv at faa hjaelp i din strikkeforretning. God fornöjelse.

Salla 21.04.2014 - 19:27:

Ohjeessa etu- ja takakappaleen osuuden lopussa kainaloiden kohdassa on epäselvyys. Ohjeessa lukee kun työn pituus on n. 49-50-51-52-53-54cm, neulo kummankin sivun keskimmäisillä 14 s:lla 4krs ainaoikeaa (eli neulo kummankin merkkilangan molemmin puolin 4 s:lla ainaoikeaa, muilla silmukoilla neulotaan sileää neulettä kuten aiemmin). Eli neulotaanko sitä ainaoikeaa 7 s:lla vai 4 s:lla merkkien molemmin puolin? Ei aukea nyt tämä kohta ohjeesta.

DROPS Design 23.04.2014 kl. 16:50:

Hei! Ohjeessa oli virhe. Tämä on nyt korjattu, eli 7 silmukalla merkkilangan molemmin puolin neulotaan ainaoikeaa.

Mara 13.03.2014 - 23:33:

Vielen Dank für die rasche Antwort.Nach etwas Übung, habe ich die Verkürzte Reihen doch ohne Löcher gestrickt bekommen. Super schöne Tunika,die auch von Strickanfänger gut gestickt werden kann. Vielen Dank...

Skrifaðu athugasemd um DROPS 147-2

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.