DROPS / 136 / 24

Florette by DROPS Design

Léttur DROPS toppur, heklaður úr Cotton Viscose. Stærð S - XXXL

Leitarorð: gatamynstur, toppar,

DROPS Design: Mynstur nr N-135
Garnflokkur A
--------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS COTTON VISCOSE frá Garnstudio
250-250-300-300-350-350 gr litur nr 22, gallabuxnablár.

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 4 stórir ll-bogar á breiddina verði 10 cm.
--------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (113)
DROPS Cotton Viscose DROPS Cotton Viscose
54% Bómull, 46% Viscose
Hætt í framleiðslu
finna valmöguleika
Prjónar & Heklunálar

Leiðbeiningar um mynstur

MÆLING:
Öll mæling er gerð þegar stykkinu er haldið uppi.
--------------------------------------------------------

FRAMSTYKKI:
Heklið 86-96-106-115-125-134 lausar ll með heklunál nr 3,5 með Cotton Viscose.
UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í 2. ll frá nálinni, 1 fl í hverja og eina af næstu 6-4-2-5-3-6 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í næstu 5 ll *, endurtakið frá *-* meðfram alla umf með loftlykkjum = 72-80-88-96-104-112 fl.
UMFERÐ 2: Snúið við með 8 ll, hoppið yfir 3 fyrstu fl, 1 fl í næstu fl (= 4. fl ), 3 ll, 1 fl í sömu fl, * 7 ll, hoppið yfir 3 fl, 1 fl í næstu fl, 3 ll, 1 fl í sömu fl *, endurtakið frá *-* = 18-20-22-24-26-28 stórir ll-bogar.
UMFERÐ 3: Snúið við með 8 ll, 1 fl um fyrsta stóra ll-bogann, 3 ll, 1 fl í sama ll-boga, * 7 ll, 1 fl í næsta stóra ll-boga, 3 ll, 1 fl í sama ll-boga *, endurtakið frá *-*.
Endurtakið nú umf 3.
Þegar stykkið mælist ca 40-42-43-45-46-48 cm, byrjar úrtaka við háls. Heklið næstu umf þannig: Heklið eins og áður yfir 7-7-8-9-10-11 fyrstu stóru ll-boga, snúið við. Heklið til baka, snúið við, heklið eins og áður yfir 6-6-7-8-9-10 fyrstu stóru ll-boga, snúið við. Heklið nú fram og til baka yfir næstu 6-6-7-8-9-10 ll-boga þar til stykkið mælist ca 50-52-54-56-58-60 cm, klippið frá.
Heklið eins á hinni hliðinni (miðju 6-8-8-8-8-8 ll-bogar = háls).

BAKSTYKKI:
Heklið eins og framstykki, en fellið ekki af fyrir hálsmáli, heklið beint upp þar til heklaðir hafa verið jafn margir ll-bogar á hæðina eins og á framstykki. Klippið frá.

FRÁGANGUR:
Heklið axlir saman þannig:
Heklið 1 fl um fyrsta stóra ll-boga á framstykki, 2 ll, 1 fl um fyrsta stóra ll-boga á bakstykki, * 2 ll, 1 fl um næsta stóra ll-boga á framstykki, 2 ll, 1 fl um næsta stóra ll-boga á bakstykki *, endurtakið frá *-* út axlarstykkið.
Heklið saman hliðarsauma á sama hátt og upp að handveg (handvegur = 18-19-20-21-22-23 cm).

HÁLSMÁL:
Heklið 1 umf með fl kringum háls, það eiga að vera ca 1 fl í hverjum og einum af þeim litlu ll-bogum og 5 fl í þeim stærri, passið uppá að fl hvorki dragi saman né víkki út hálsmálið (passið uppá að fjöldi fl sé deilanlegur með 4).
Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, *1 picot (= 3 ll, 1 fl í fyrstu ll), 1 fl í hverja af næstu 4 fl *, endurtakið frá *-* út umf, endið með 1 picot og 1 kl í fyrstu fl.

KANTUR Á ERMUM:
Heklið 2 umf kringum handveg alveg eins og í kringum háls.

KANTUR AÐ NEÐAN:
Heklið 1 umf með picoter kringum uppfitjunarkant neðst, á sama hátt og síðasta umf kringum hálsmál og handveg.

Mynstur


Manuela Zotti 28.08.2018 - 19:42:

Finito!!!! Bellissimo grazie

Nathalie COLSON 06.05.2018 - 08:12:

Bonjour je souhaite faire ce modèle en taille L mais je ne sais pas combien de pelote je dois commander. Pouvez vous me l'indiquer ? Merci

DROPS Design 07.05.2018 kl. 09:43:

Bonjour Mme Colson, vous trouverez la quantité totale nécessaire pour chaque taille, au poids, sous l'en-tête, soit 300 g DROPS Cotton Viscose en taille L, cette qualité n'est plus disponible, utilisez notre convertisseur et n'hésitez pas à vous faire conseiller par votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone. Bon crochet!

Mia 01.05.2018 - 17:20:

Please let me know what a large chain loop is. Thank you

DROPS Design 01.05.2018 kl. 21:11:

Dear Mia, a chain loop is a loop of chain stitches, that is chain stitches crocheted between other stitches that form a small arch. I hope this helps, Happy Crocheting!

Malú 08.04.2018 - 04:16:

Hola! Quisiera preguntarle si tiene algún vídeo tutorial o un gráfico, para hacer esta puntada, pues nomás no me queda ...

DROPS Design 08.04.2018 kl. 19:10:

Hola Malú, de momento no tenemos ningún video para este patrón. Estamos publicando nuevos vídeos cada día, pasaremos tu sugerencia al departamento de vídeos.

Gita St John 26.02.2018 - 18:18:

Hello Support Person Kindly tell me how many inch is the width of the top around the chain base for a size large It reads the length but not the width of the top Thanks Gita

DROPS Design 27.02.2018 kl. 08:30:

Dear Mrs St John, you will find all relevant informations and measurements in the chart at the bottom of the pattern page, these are taken flat from side to side in cm - convert here into inches. The fundation chain will be wider in all sizes: you cast on more chain sts and skip evenly chains on first sc row to avoid bottom edge being too tight, so that in size L you start with 106 chains but should have 88 sc at the end of 1st row. Happy crocheting!

Theresa 25.11.2017 - 18:12:

Hi, after doing the 1st side of the neck shaping I have an odd loop at the neck edge, is this correct? Then for the other side do you rejoin yarn at neck edge or shoulder. Do you start with a chain or DC. I just can't seem to get it to sit correct. Kind regards

DROPS Design 27.11.2017 kl. 09:33:

Dear Theresa, 2nd shoulder will be worked at neck edge, skipping the middle 8 ch-loops for neck. Happy crocheting!

Ellie Nickerson 09.11.2017 - 03:54:

Dear Drops design, on row 3 it said to do 3rd upward. What exactly do you,mean upwards. . Start on 3rd repeat *-* then 2rd *-* then 1rd *-* ?

DROPS Design 09.11.2017 kl. 09:23:

Dear Mrs Nickerson, row 1 and 2 are like "set-up rows", then continue repeating row 3 all the way to the given measurement for your size (to shape neck). Happy crocheting!

Margaret Pinero 24.07.2017 - 09:42:

Please indicate the amount needed for each item.thanks. There are many that I would love to make but there is no indication of yarn needed.please advise. Thanks.

DROPS Design 24.07.2017 kl. 09:48:

Dear Mrs Pinero, you will find amount required for each size under each pattern under tab "Materials", example for this topo: 250 g DROPS Cotton Viscose in size S / 50 g a ball = 5 balls DROPS Cotton Viscose are required in size S. Happy crocheting!

Anita 02.07.2017 - 18:50:

Salve, chiedo gentilmente un chiarimento: alla fine della seconda riga, dopo aver ripetuto , * 7 catenelle, saltare 3 m.b., 1 m.b. nella m.b. successiva, 3 catenelle, 1 m.b. nella stessa m.b. * faccio 7 catenelle e una maglia bassa nella quarta ed ultima catenella nella riga. In quest'ultima maglia devo fare anche 3 cat. e una ma bassa o giro con le 8 catenelle per la terza riga? La stessa domanda vale per a fine della terza riga.Grazie, buona serata

DROPS Design 02.07.2017 kl. 21:17:

Buonasera Anita. Deve finire la riga 2 dopo aver ripetuto una sequenza intera di: 7 catenelle, saltare 3 m.b., 1 m.b. nella m.b. successiva, 3 catenelle, 1 m.b. nella stessa m.b. Gira poi il lavoro con le 8 catenelle. Analogamente per la riga 3. Buon lavoro!

Michaela Schmidt 22.06.2017 - 18:16:

Hallo Ich habe gerade die ersten 10 Reihen gehäkelt. Nun fällt mir auf, dass das Shirt nach oben hin breiter wird. Die Anzahl der zu häkelnden Luftmaschenbögen bleibt aber konstant bei 20 (Gr. M). Ist das so gewollt oder mache ich etwas falsch? LG Michaela

DROPS Design 23.06.2017 kl. 08:13:

Liebe Michaela, beachten Sie, daß Ihre Maschenproben immer stimmt, dh 4 grosse Lm-Bogen = 10 cm breit. Viel Spaß beim häkeln!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 136-24

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.