Hvernig á að fylgja DROPS mynstri

Er þetta í fyrsta skipti sem þú vinnur með DROPS mynstur og áttu í vandræðum með að skilja hvað þú átt að gera fyrst? Lestu þá yfir þessar leiðbeiningar þar sem við sýnum þér hvernig á að fylgja einu af mynstrunum okkar.

Fyrsta skrefið er að velja hvaða mynstur þú vilt gera.

Ertu byrjandi? Þá er góð hugmynd að velja auðvelt mynstur fyrir fyrsta verkefnið. Við höfum valið par af tátiljum, Side Step (DROPS Extra 0-1279) sem dæmi fyrir þessar leiðbeiningar, en þú getur fundið önnur einföld mynstur sem er góð byrjun fyrir byrjendur neðst á síðunni.

Öll mynstrin á síðunni okkar hafa DROPS númer, lýsandi titil, merki sem vísa þér á skyld mynstur og í flestum tilvikum nafn - en ef nafnið vantar skaltu ekki hika við að stinga upp á einu!

Ef þú hefur nú þegar fundið mynstur sem þig langar til að gera, þá er næsta skref að velja hvaða stærð þig langar að gera og hvaða garn þú vilt nota.

Til að gera þetta þá muntu fara í næsta hluta mynstursins (sem kemur á eftir mynsturs myndum í farsíma). Í þessum kafla er að finna upplýsingar um garnflokk mynsturs, númer mynsturs, stærðirnar sem til eru, magnið af garni sem þú þarft fyrir hverja stærð og hvaða prjóna/heklunál til að nota.


DROPS design: Mynstur no de-121
Garnflokkur A + A + A + A eða C + C eða E

Ef þú ert þegar farinn að hugsa um að nota annað garn en það sem lagt er upp með í mynstrinu, er auðveldast að velja annað garn sem tilheyrir sama garnflokki. Lestu um DROPS garnflokka hér.

Þú getur líka auðveldlega skipt út garninu með því að nota garnbreytinn okkar, leitaðu bara að þessum texta á mynstrinu þínu:

„Viltu nota annað garn? Prófaðu garnabreytinn okkar! “


Stærð

Ef um tátiljur er að ræða, þá finnur þú 2 línur af samsvarandi stærð, skóstærð og fótlengd (í cm). Veldu stærðina sem þú vilt gera og merktu þessa stærð með lituðu merki í öllu mynstrinu. Við höfum valið fyrir þetta dæmi stærð 35/37.

Stærð: 29/31 - 32/34 - 35/37 - 38/40 - 41/43 - 44/46
Fótlengd: 17 - 19 - 21 - 23 - 26 - 29 cm

Undir stærðum finnur þú efnið. Hér finnur þú nafn garnsins sem er notað í mynstrinu og magn garns í grömmum sem þú þarft (fyrir hvern lit sem notaður er í mynstrinu). Stundum - eins og í þessu mynstri - sérð þú tillögur að valkostum að öðru garni og litum, það sérðu neðar í

Eða notið:

Við höfum valið stærð 35/37 og það þýðir að við munum þurfa þriðja magn hvers litar, talið frá vinstri.


Efni:
DROPS DELIGHT frá Garnstudio
100-100- 100 -100-100-150 g litur nr 12, regnbogi
Eða notið:
100-100- 100 -100-100-150 g litur nr 17, hindberjakaka
Eða notið:
50-50- 50 -50-50-100 g litur nr 08, grænn/beige
50-50- 50 -50-50-100 g litur nr 07, beige/blár

Til að ganga úr skugga um að þú fáir sama mál og gefið er upp í mynstrinu er mikilvægt að prjónfestan þín samsvari prjónfestu sem lýst er í textanum!

Við mælum því með því að gera alltaf lítið sýnishorn/prufu - Í þessu mynstri þarftu 14 prjónaðar lykkjur til að gefa þér breiddina 10 cm með 4 þráðum af DROPS Delight. Þú finnur þessar upplýsingar ásamt ráðlögðum prjónum/heklunál.

DROPS PRJÓNAR STÆRÐ 5.5 mm – eða þá stærð sem þarf til að 14 lykkjur í garðaprjóni með 4 þráðum verði 10 cm á breidd.


Við byrjum öll mynstrin okkar með því að útskýra allar mismunandi aðferðir sem nota á í mynstrinu.

Þegar þú ferð neðst í mynstrin okkar þá finnur þú fjölda kennslumyndbanda og kennsluleiðbeininga með þessum aðferðum; það er auðvelt að fylgja þeim og gagnlegt þegar þú ert óviss um hvernig á að gera ákveðna hluti.

-------------------------------------------------------
UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:
-------------------------------------------------------
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum.
LITAVALMÖGULEIKI:
Notið 4 þræði regnbogi eða 4 þræði hindberjaterta eða 2 þræði grænn/beige + 2 þræðir beige/blár (= 4 þræðir).
ATH: Notið þráðinn bæði innan úr dokkunni og utan með dokkunni.
PRJÓNALEIÐBEININGAR:
Herðið vel á þræði þegar 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman, svo að það myndist ekki stór göt.


Síðan förum við í það hvar við byrjum að vinna að mynstrinu.

-------------------------------------------------------
BYRJIÐ Á STYKKI HÉR:
-------------------------------------------------------
TÁTILJA:

Fyrst gefum við nokkrar upplýsingar um hvernig á að byrja verkið og í hvaða átt á að vinna!

Stykkið er prjónað fram og til baka frá hæl og að tá.

Nú erum við tilbúin að byrja. Við byrjum alltaf á því að fitja upp þeim fjölda lykkja sem þarf fyrir valda stærð (leitaðu að tölunum sem eru merktar með breiðu letri).

Fitjið upp 23-23- 27 -27-29-29 lykkjur á prjón stærð 5.5 mm með 4 þráðum Delight – sjá LITAVALMÖGULEIKI (skiljið eftir ca 20 cm langan enda, hann er notaður fyrir frágang).
Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, þar til stykkið mælist 13½-15½- 17½ -19½-22½-25½ cm

Ef þú hefur gleymt því hvernig á að gera GARÐAPRJÓN , skaltu fara aftur efst og fylgja útskýringu á GARÐAPRJÓN undir UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR.

Þó að þú hafir gert prufu, þá er alltaf gott að athuga prjónfestuna á meðan þú prjónar, þá ertu viss um að fá rétta stærð – þess vegna segjum við;

- ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!

Næsta umferð frá réttu er prjónuð þannig: 1 lykkja slétt, prjónið síðan lykkjur tvær og tvær slétt saman = 12-12--14-14-15-15 lykkjur – LESIÐ PRJÓNALEIÐBEININGAR! Prjónið 3 umferðir slétt.
Í næstu umferð frá réttu er prjónað þannig: * prjónið 4-4-5-5-3-3 lykkjur slétt, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman *, endurtakið frá *-* alls 2-2-2-2-3-3 sinnum = 10-10-12-12-12-12 lykkjur á prjóni.

Þegar við notum * - * í textanum, vinnið allt sem skrifað hefur verið á milli stjarnanna, endurtakið þetta eins oft og tekið er fram í mynstrinu. Hér prjónaðir þú 5 lykkjur, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar saman, síðan prjónaðir þú 5 lykkjur og prjónaðir að lokum 2 lykkjur aftur saman. Þannig hefur þú fækkað um 2 lykkjur og átt 12 lykkjur eftir.

Prjónið 1 umferð slétt.
Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman tvær og tvær = 5-5-6-6-6-6 lykkjur.
Stykkið mælist ca 17-19-21-23-26-29 cm. Klippið frá (látið endann vera ca 20 cm langan, hann er notaður fyrir frágang) og dragið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að.

Að lokum þá gerum við fráganginn á tátiljunum.

FRÁGANGUR:
Brjótið uppfitjunarkantinn saman tvöfaldan og saumið saman við miðju að aftan. Saumið saman kant í kant frá tá og upp aðeins yfir 1/3 á tátilju. Saumið í ystu lykkju svo að saumurinn verði ekki of þykkur.


Með því að fara neðst í mynstrið þá finnur þú kaflann okkar um hvernig við getum aðstoðað þig. Hér finnur þú upplýsingar um allt; hvernig á að fitja upp, hvernig á að prjóna lykkjur, fækka lykkjum, fella af, gera frágang á tátiljunum og margt fleira. Þú finnur líka lista yfir algengar spurningar (FAQ) og form til að skrifa þínar eigin. Vonandi að þetta hafi hjálpað þér að skilja uppbyggingu DROPS mynsturs. Ef þú prjónar eða heklar eitthvað af okkar hönnun þá viljum við gjarna að þú sendir okkur það í #dropsfan gallery!

Innblástur fyrir byrjendur


Sjá fleiri mynstur fyrir byrjendur hér

Athugasemdir (71)

María Gamero wrote:

Estoy siguiendo el patrón sk-006-by y no entiendo a qué se refiere cuando habla fe la segunda sección... qué es una sección?

21.07.2023 - 15:18:

DROPS Design answered:

Hola María, llamamos a sección de 2 reveses a cada grupo de 2 reveses seguidos que hay en la vuelta. Es decir, una sección de 2 reveses sería una parte de la vuelta en la que tenemos justo 2 reveses seguidos. Cuando te pide que aumentes en cada 2ª sección de 1 revés a 2 reveses significa que cuando trabajes la vuelta en elástico (1 derecho, 1 revés), pases a trabajar (1 derecho, 1 revés, 1 derecho, 2 reveses) y continúes de esta forma.

23.07.2023 - 18:37:

Ania wrote:

Dzień dobry, Często przy wzorach od Drops'a zastanawiam się jakimi drutami mam wykonać próbkę. Np. Przy tym wzorze: Walking on Air Top są podane dwa rodzaje drutów : nr 3 i nr. 3,5 . Ze wzoru wyczytałam, że głównie będziemy pracować rozmiarem 3,5. Czy to oznacza, że od takich drutów mam zacząć wykonanie próbki, żeby otrzymać 24ocz. na szer. i 32 rzędy na na wys ?

24.03.2023 - 14:10:

DROPS Design answered:

Witaj Aniu, próbkę zawsze wykonujemy tymi drutami, którymi jest wykonywana główna część swetra (nie ściągacze). Tak więc próbkę wykonujesz na większych drutach. Dopiero, gdy próbka się nie zgadza, zmieniasz rozmiar drutów; ale uwaga - rozmiar drutów na ściągacze również ulegnie zmianie. Jeśli we wzorze masz podane druty nr 3 i 3,5, a okaże się, że próbka wychodzi Ci na drutach nr 4, to ściągacz wykonasz na drutach nr 3,5 (a nie 3). Serdecznie pozdrawiamy!

27.03.2023 - 14:10:

Savornin wrote:

Pourquoi faut il diminuer les mailles après les cotes alors qu’habituellement on augmente après les côtes.

28.11.2022 - 11:11:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Savornin, pour une même largeur / circonférence, il faut toujours plus de mailles avec des aiguilles plus fines que pour le jersey avec des aiguilles plus grosses, raison pour laquelle on doit diminuer après les côtes, mais également parce que dans les modèles récents, quand on ne veut pas que les côtes resserrent de trop en bas du pull/du gilet/des manches. Bon tricot!

28.11.2022 - 11:18:

Melissa wrote:

Ik kan nergens de moeilijkheids graad vinden bij de patronen, zie ik iets over het hoofd? Ik zou graag als allereerste project een trui 122/128 willen naaien voor mijn zoontje, maar weet niet welke het makkelijkste is om mee te beginnen?

04.11.2022 - 10:46:

DROPS Design answered:

Dag Melissa,

Het klopt dat we geen moeilijkheidsgraad bij de patronen hebben staan, omdat het heel erg afhankelijk is van welke technieken je reeds beheerst. Wel hebben we een categorie basistruien voor kinderen. Daarnaast hebben we video instructies en evt. lessen bij ieder patroon om je verder te helpen

08.11.2022 - 20:04:

Clary Gustafsson wrote:

Mönster Drops 188-40 Poncho I do not know if I have understood your instruction: "opskrift" I qoute in Swedish: "När A.1 har stickats 1 gång på höjden är det 232 maskor på varvet. " När jag startar rand 1 har jag endast 136 maskor! När gör jag nya räta maskor i diagrammet?

02.11.2022 - 15:51:

DROPS Design answered:

Hej Clary, skriv dit spørgsmål ind i selve opskriften, så svarer vi så hurtigt som muligt :)

04.11.2022 - 10:59:

Clary Gustafsson wrote:

Mönster Drops 188-40 Tack för tipsen! Jag undrar också när ska ökningarna göras från 136 till 232 maskor för minsta storleken?

31.10.2022 - 18:20:

DROPS Design answered:

Hej Clary, skriv dit spørgsmål ind i selve opskriften, så bliver det lettere for os at svare og flere vil få glæde af det :)

02.11.2022 - 15:01:

Clary Gustafsson wrote:

Drops 188-40 Hur många varv består A.1 av i storlek S/M? Hur många maskor består varvet av efter första hålmönstervarvet?

31.10.2022 - 10:46:

DROPS Design answered:

Hei Clary. Det er bare å telle linjene i diagrammet (A.1 er hele diagrammet). Kommer an på hvilken str du stikker, du strikker enten 8-9 eller 10 rapporter i bredden. Nederst på diagrammet er det 17 masker = 1 rapport = 17 masker og når du har strikket 9 omganger økes det med 2 masker pr rapport. mvh DROPS Design

31.10.2022 - 14:37:

Clary Gustafsson wrote:

Mönsterfråga Drops 188-40 Hur får jag vågmönstret centrerat på poncho?

24.10.2022 - 16:34:

DROPS Design answered:

Hei Clary. Her er det bare å vri litt på ponschoen når den er ferdig slik at du får midten av bølgemønstert midt foran. Evnt telle masker i den str. du strikker og så starte bølgemønstret noen masker forskjøvet fra midt bak på halsen. mvh DROPS Design

31.10.2022 - 07:09:

Vivi wrote:

Strikker lovely & blu genser. Har stikket bolen og ermer inkl, felling til ermer Iflg oppskriften etter inndeling vil starten på omgangen være midt bak Spr. Hvordan få pene overganger ( uten forskyvninger av omgangene ) ?

18.09.2022 - 20:06:

Carol McNeill wrote:

Drops wool Woodland vest pattern- how do I do- between 2 stitches make 1 yarn over?

17.06.2022 - 17:45:

Odette Buelens wrote:

Patroon drops 231-46 hoe interpreteer ik : A1 : 1 stokje in de eerste 2-5-9-6-14-12 steken ? ik versta dit niet : wat na de eerste twee, spring ik dan verder naar de vijfde ? het is mij helemaal niet duidelijk, ook niet op het telpatroon - volgende vraag : wordt er telkens één enkele figuur over de hele hoogte gehaakt en dan vastgenaaid op de volgende rij figuren ? ik begrijp er niks van !!

26.05.2022 - 18:18:

Elizabeth wrote:

What does A1 mean in pattern drops230-2 please

13.05.2022 - 22:19:

DROPS Design answered:

Dear Elizabeth, A.1 is the chart found below the pattern instruction and worked in moss stitch. You can find the explanations of the diagram just above the chart and below the instructions of the pattern. Happy knitting!

15.05.2022 - 22:18:

Maria wrote:

HI thank you for replying so quickly. on the Catarina jumper pattern at the sleeve after I bind off 3 stitches...2 stitches and 1 stitch ..it says "then bind off 2sts until the piece measures 34 cm and then bind off 3 sts 1 time".' Do I bind off 2 stitches at each side of the row until I get to 34cm and do I.bind off the 3 stitches at.each side of the rows or is it in the middle.of the knitting? Many thanks. Maria

11.05.2022 - 12:46:

DROPS Design answered:

Dear Maria, you bind off 2 sts on each side (= at the beg of both row from RS and from WS) until sleeve measures 34 cm from cast on edge - just make sure to have bound off the same number of sts on each side, then bind off 3 sts at the beginning of next 2 rows and bind off all remaining stitches. Happy knitting!

11.05.2022 - 16:14:

Maria wrote:

HI thank you for replying so quickly. on the Catarina jumper pattern at the sleeve after I bind off 3 stitches...2 stitches and 1 stitch ..it says "then bind off 2sts until the piece measures 34 cm and then bind off 3 sts 1 time".' Do I bind off 2 stitches at each side of the row until I get to 34cm and do I.bind off the 3 stitches at.each side of the rows or is it in the middle.of the knitting? Many thanks. Maria

11.05.2022 - 12:44:

Maria wrote:

Hi I am on the sleeve foe the Drops Catarina and I have done the bind off up to ..1st 2 times. It then says bind off 2 stitches until the piece measures 34 cm and then bind of 3 stitches one time. Is that at each edge of the sleeve or where am I binding off? Thanks

10.05.2022 - 16:13:

DROPS Design answered:

Dear Maria, you mean cast off for armholes, correct? You have to cast off (4th size): 3 sts at the beginning of the next 4 rows (= 3 sts on each side twice), then 2 sts at the beg of next 8 rows (2 sts on each side 4 times), then 1 st at the beg of next 4 rows (= 1 st on each side 2 times) = 6+8+2 sts = 16 sts are cast off on each side (= there were 122 sts - 16-16= 90 sts remain). Happy knitting!

11.05.2022 - 08:59:

Ytje-afke wrote:

Een vraag over patroon 162-15 maat l/xl Toer 1 en 2. In het geschreven uitleg schrijfen ze 4 stokjes 1 overslaan maar op de tel tekening staat 5 stokjes en overslaan. Toer 2 om de 5 stokjes een halve vaste in de boog ,maar als ik mijn maat neem dan kom ik uit na de boog ,zo dat ik dan weer teweinig boogjes krijg . Is dit te verklaren of denk ik te moeilijk

17.04.2022 - 16:03:

DROPS Design answered:

Dag Ytje-afke,

De eerste toer waarbij je stokjes haakt in de 92 lossen, staat niet in het telpatroon getekend. Je haakt de eerste toer in maat l/xl als volgt. 1 stokje in de 4e lossen van de haaknaald. Dan haak je 3 stokjes in elk van de volgende 3 lossen en je slaat 1 losse over. Dit laatste herhaal je steeds, waardoor je 73 stokjes op de toer hebt (waarbij de eerste 3 lossen ook als 1 stokje geldt). In de tweede toer (deze is wel in het telpatroon getekend en dit is de toer met de pijl) haak je steeds 5 lossen, je slaat 5 stokjes over en haakt 1 vaste in het volgende stokje.

20.04.2022 - 11:37:

Annie wrote:

Hejsa.. jeg er igang med Heartthrob hæklet jakke med rundt bærestk osv. Har lavet ryg - og forstk samt ærmer, som der står, men nu skal jeg til bærestk. “Første række… på højre forstk, spring over de første 5 m på det højre ærme…” hvad er det for et stykke jeg ska starte på? Et helt nyt? Men hvor mange lm ska jeg så have?? Jeg forstår det simpelthen ikke😬

29.03.2022 - 23:16:

DROPS Design answered:

Hej Annie, skriv dit spørgsmål over i selve opskriften og skriv hvilken størrelse og hvor du er i opskriften :)

08.04.2022 - 09:23:

Heather Marie O'Neill wrote:

I using pattern Tulip Season by DROPS Design Knitted jumper in DROPS Paris. The piece is worked top down, with double neck, round yoke, lace pattern and Nordic pattern with tulips. Sizes S - XXXL DROPS Design: Pattern no w-860 Yarn group C or A + A Im knitting a large size I have completed the for neck and the yolk I’m want to start on pattern. do I work the grids in sequence A1 A5 first the increase the diagram for A1 is knit two together and PSSO that surely decreases !!

29.03.2022 - 15:10:

DROPS Design answered:

Dear Mrs O'Neill, you first work A.1, all the round, and on the 2nd round in A.1 you will work a lace pattern: K2, Slip 1, K1, psso (1 st decreased), 1 yarn over (= 1 st increased to create the lace pattern); K2, 1 y arn over (to increase the number of sts, work this yarn over twisted to avoid hole on next round). You have now 7 sts in A.1. Repeat all the round. Happy knitting!

30.03.2022 - 08:02:

Helga Eggenfellner wrote:

Habe die Strickanleitung DROPS 108-37 - muss die Grösse 41/43 verwenden. Wenn ich die Maschen zusammenzähle, bekomme ich 69 heraus (nie wie bei Ihnen 63)Was mache ich für einen Fehler? Ausserdem verstehe ich nicht was Sie bei M2 meinen (in jeder der 3 M re. vom Bündchen je 1 M aufnehmen sodass die re.M von M2 über den re.M des Bündchens liegen Danke für Ihre Antwort

15.03.2022 - 16:02:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Eggenfellner, bei diesem Modell, stricken Sie nach Bündchen so: (M1 (= 3 M), 3 li), x 2, M.1 (= 3 M), 9 li, (M.1 (= 3M), 3 li)x4, M.2 (3 M. zunahmen = 6 M), 3 li, M.1, 3 li = (3+3)x2 + 3+9+ (3+3)x4 + 6 + 3+3+3=63 M. Viel Spaß beim stricken!

16.03.2022 - 10:40:

Angelika Wolf wrote:

Was bedeutet bei einem zu strickendem Rippenmuster die Abkürzung vridd? Danke für eine Antwort! Liebe Grüße Angelika

05.12.2021 - 00:35:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Wolf, es bedeutet "verschränkt" ... gerne können Sie uns bescheid sagen, wo Sie dieses Wort in die deutsche Anleitung gelesen haben, damit es korrigiert wird. Viel Spaß beim stricken!

06.12.2021 - 10:08:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.