
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur)
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 75 m
Recommended needle size: 5 mm
Knitting tension: 10 x 10 cm = 17 sts x 22 rows
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris/ Feltable
DROPS Nepal er lúxusgarn, spunnið úr 35% ofur fínni alpakka og 65% ull, blanda sem upphefur mýkt af alpakkans á meðan ullin stuðlar að fallegri lögun og stöðugleika. Báðar trefjarnr eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Spuni með 3-þráðum gefur spennandi, grófa og fallega lykkjumyndun. DROPS Nepal er fljótlegt að prjóna/hekla úr og hentar mjög vel til þæfingar, útkoman verður jöfn og mjúk áferð.
DROPS Nepal inniheldur blandaða liti, það þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.
Made in Peru
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 23.HPE.36896), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).
| Yarn type | DROPS verð | Deals from |
|---|---|---|
| DROPS NEPAL UNI COLOUR | 770.00 ISK | 669.00 ISK |
| DROPS NEPAL MIX | 792.00 ISK | 690.00 ISK |
hvítur
krít
natur
ljós grár
grár
milligrár
dökk grár
millibrúnn
valhneta
kamel
beige
ljós beige
límonaði
túnfífill
gulur
appelsína
rauður
vínrauður
rauður leir
blush
púðurbleikur
millibleikur
hindber
granatepli
fjólublár
grár/fjólublár
sjávarblár
kóngablár
gallabuxnablár
blár ís
þoka
ljós blár
gleym-mér-ei
djúpsævi
sæblár
ljós gráblár
grágrænn
mjúk mynta
salvíugrænn
mosagrænn
dökk bergflétta
skógur
ólífa
svartur