
							Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur)
							Þyngd/lengd: 50 g = ca. 75 m
															Recommended needle size: 5 mm
								Knitting tension: 10 x 10 cm = 17 sts x 22 rows
								Þvoið í þvottavél 60°C / Leggið flíkina flata til þerris
DROPS Paris er spunnið úr mörgum þunnum þráðum af hreinni bómull – trefjar sem anda og hafa hátt einangrunargildi – sem þýðir að flíkur framleiddar úr þessu garni eru bæði svalar og hlýjar.
Mjúkt viðkomu og með skemmtilegri áferð, þetta garn er fáanlegt í tveimur gerðum: DROPS Paris einlitt /uni colour, framleitt úr 100% kembdri bómull og DROPS Paris endurunnið denim efni, framleitt úr 100% endurunni bómull.
Í báðum tilfellum gengur hratt að vinna úr þessu garni og auðveldlega, það er frábær kostur fyrir byrjendur og fyrir innanhússverkefni eins og pottaleppa, tuskur, handklæði og barnasmekki; er sérstaklega gott fyrir fólk með viðkvæma húð, þar sem það klæjar ekki eða ertir.
Made in EU
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 09.HBG.68250), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).
| Yarn type | DROPS verð | Deals from | 
|---|---|---|
| DROPS PARIS UNI COLOUR | 418.00 ISK | 387.00 ISK | 
| DROPS PARIS RECYCLED DENIM | 374.00 ISK | 345.00 ISK | 
 hvítur
									
									hvítur natur
									
									natur rjómi
									
									rjómi hveiti
									
									hveiti dökk beige
									
									dökk beige mandla
									
									mandla ryð
									
									ryð brúnn
									
									brúnn zink
									
									zink ljós grár
									
									ljós grár sinnep
									
									sinnep sítrónusorbet
									
									sítrónusorbet ljós gulur
									
									ljós gulur vanillugulur
									
									vanillugulur túnfífill
									
									túnfífill appelsína
									
									appelsína mandarína
									
									mandarína apríkósurjómi
									
									apríkósurjómi ferskja
									
									ferskja baby bleikur
									
									baby bleikur eyðimerkurrós
									
									eyðimerkurrós antik bleikur
									
									antik bleikur apríkósa
									
									apríkósa rauður
									
									rauður vínrauður
									
									vínrauður kirsuber
									
									kirsuber bleikur
									
									bleikur blush
									
									blush kirsuberjablóm
									
									kirsuberjablóm púðurbleikur
									
									púðurbleikur ametist
									
									ametist malva
									
									malva sæt orkidé
									
									sæt orkidé syren
									
									syren fjólublár
									
									fjólublár dökk fjólublár
									
									dökk fjólublár sjávarblár
									
									sjávarblár dökk þveginn
									
									dökk þveginn bensínblár
									
									bensínblár sprey blár
									
									sprey blár ljós blár
									
									ljós blár ljós þveginn
									
									ljós þveginn púðurblár
									
									púðurblár ísblár
									
									ísblár gallabuxnablár
									
									gallabuxnablár kornblómablár
									
									kornblómablár kóngablár
									
									kóngablár turkos
									
									turkos ljós turkos
									
									ljós turkos sægrænn
									
									sægrænn ópalgrænn
									
									ópalgrænn páfagaukagrænn
									
									páfagaukagrænn myntugrænn
									
									myntugrænn piparmynta
									
									piparmynta pistasía
									
									pistasía mosagrænn
									
									mosagrænn skógargrænn
									
									skógargrænn wasabi
									
									wasabi svartur
									
									svartur