
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur)
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 m
Recommended needle size: 3 mm
Knitting tension: 10 x 10 cm = 24 sts x 32 rows
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris/ Feltable
DROPS Alpaca er yndislegt garn spunnið úr 3 þráðum af 100% ofur fínni alpakka, með auka snúningi til að gefa endingargott yfirborð. Alpakkatrefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru aðeins þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna sem og þá veitir þetta einnig betri lögun og áferðargæði.
DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.
Made in Peru
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 16.HPE.92779), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).
| Yarn type | DROPS verð | Deals from |
|---|---|---|
| DROPS ALPACA UNI COLOUR | 1078.00 ISK | 940.00 ISK |
| DROPS ALPACA MIX | 1144.00 ISK | 1003.00 ISK |
hvítur
natur
sandur
hveiti
kamel
mandla
ljós nougat
nougat
brúnn
kaffibaun
kastanía
koparbrúnn
dökk grár
milligrár
ljós grár
ljós perlugrár
hör
rykug appelsína
appelsínugulur
heslihneta
blush
jarðaberjakrem
rauður
rústrauður
dökkt vínber
skógarber
kristþyrnir
vínrauður
dökk blush
villirós
daufbleikur
rósarblað
hindberjableikur
rúbínrauður
malva
ljós lavender
lavender frost
ametyst
fjólublá þoka
fjólublár
azurite
sjávarblár
fjólublár/grár/blár
tunglskinsblár
ljós blár
þoka
gallabuxnablár
bensín
dökk turkos
turkos
ljós sægrænn
steinefnablár
sjávarþoka
salvíugrænn
pistasíuís
skær lime
hveitiakrar
gulgrænn
grænt gras
dökk bergflétta
skógargrænn
dimmur skógur
svartur