Hvernig get ég fengið aðstoð með DROPS mynstur?

Við hvert mynstur er dálkur Athugasemdir þar sem þú getur sett inn spurningar, fengið svör á þínu tungumáli og einnig lesið hvað aðrir hafa skrifað um mynstrið.

Allar leiðréttingar sem hafa verið gerðar á mynstrinu eftir að það hefur verið gefið út eru settar neðst við texta á mynstrinu, með rauðum.

Þú getur einnig fundið leiðréttingar á öllum mynstrunum okkar undir dálknum Frí mynstur > eftir vörulistum > Leiðréttingar, efst á síðunni okkar.

Ef þú þarfnast frekari aðstoðar vinsamlegast hafðu þá samband við verslunina sem þú keyptir garnið frá.