Orðasafn fyrir prjón & hekl

ofan frá og niður

Þegar prjónað/heklað er ofan frá og niður, þá er auðveldara að stýra lend/sídd á ermum, skálmum eða sídd á peysum.

samheiti: ofan frá og niður, frá toppi og niður, prjónið ofan frá og niður

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður


"ofan frá og niður" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn