Orðasafn fyrir prjón & hekl

mynstureining

Mynsturteikning sýnir hvernig mynstrið er endurekið, hvernig það byrjar og endar. Í uppskrift stendur hversu oft mynstureiningin er endurtekin.

samheiti: mynstureining, mynsturteikning, mynstur

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna gatamynstur


"mynstureining" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn