Orðasafn fyrir prjón & hekl

loftlykkja

Loftlykkja er einföld hekluð lykkja. Þegar heklaðar eru margar loftlykkjur á eftir hverri annarri myndast keðja til að ná fram að næstu lykkju

samheiti: loftlykkja, loftlykkju keðja, ll

flokkur: annað


"loftlykkja" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn