Orðasafn fyrir prjón & hekl

klippa upp

Hægt er að velja að prjóna allt stykkið í hring á hringprjón og klippa síðan upp fyrir handveg, kant að framan eða op í hálsi í lokin.

samheiti: klippa upp

flokkur: annað

Hvernig á að klippa upp fyrir handveg


"klippa upp" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn