frá:
250kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 170 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvottavél með vægri vindingu 40°C / Látið þorna flatt
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Tyrklandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS ♥ You #7 er classic 8/4, hreint bómullargarn sem hentar vel til að leika með liti!
Frábært fyrir innanhúsmuni eins og teppi og mottur – og á svo viðráðanlegu verði! – sem og sumarflíkur, fylgihluti og falleg hekluð leikföng; DROPS ♥ You útgáfan er meðhöndluð til að þola þvott í þvottavél sem þýðir að garnið hentar vel til daglegra notkunar og auðvitað í barnafatnað!
Sem hluti af Garnflokki A, DROPS ♥ You #7 er hægt að nota í nokkur hundruðum mynstra frá vefsíðunni okkar og er sérlega góður kostur fyrir hönnun úr DROPS Safran.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvottavél með vægri vindingu 40°C / Látið þorna flatt
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Corinna wrote:
Liebes drops-team, können Sie mir sagen, was der generelle Unterschied zwischen DROPS loves you 7 + DPROPS loves you 9 ist (außer der unterschiedlichen Farbauswahl) - qualitativ ? haptisch ? .... (Maschenprobe + Nadelstärke sind ja fast gleich) Vielen Dank!! Corinna
28.03.2024 - 12:40DROPS Design answered:
Liebe Corinna, am besten wenden Sie sich direkt an Ihrem DROPS Händler, dort wird man Ihnen am besten - auch per Telefon oder per E-Mail weiterhelfen. Viel Spaß beim Stricken!
03.04.2024 kl. 08:44GIULIA wrote:
Buon giorno Dovrei fare una copertina per un bimbo che nasce a Giugno. Quale filato è meglio: DROPS Loves You 7 o il Safran? che differenza c'è? Cordiali saluti
06.03.2024 - 14:58DROPS Design answered:
Buongiorno Giulia, per un neonato può utilizzare Safran o Cotton Merino. Buon lavoro!
17.03.2024 kl. 17:12Cecilia wrote:
Varför skriver ni att garnet är 5-ply? Om det är 8/4 är det väl spunnet av 4 trådar - inte 5. Förvirrande.
08.09.2023 - 13:10DROPS Design answered:
Hei Cecilia Det at man skriver 5-ply på et garn forteller det ikke at det absolutt må være 5 tråder, men forteller også om tykkelsen på garnet.Det er svært mange betegnelser for et garns strikkefasthet og et 5-trådet garn faller inn under kategorien som også kalles Babygarn og Sportsgarn, det gjør også mange 4-ply tråd garnkvaliteter. mvh DROPS Design
26.09.2023 kl. 10:32Elsa wrote:
Bonjour, merci pour ce super fil très abordable! Sur la 2nde photo de votre diapo quelle pelote est de couleur 35? Si je me fie à votre nuancier c'est celle du dessus mais la couleur de cette dernière correspond à la pelote de la vidéo qui porte une étiquette avec le numero 36! Pouvez vous me renseigner?
06.04.2023 - 14:50DROPS Design answered:
Bonjour Elsa, sur la photo, c'est la 35 qui est tout en haut (et la 36 entre la 37, chocolat et la 38, cookies & crème. Bon tricot!
11.04.2023 kl. 14:57Darlene Martin wrote:
What does the 8/4 stand for in the Classic 8/4 cotton? I am looking for yarn similar to Lily’s Sugar and Cream yarn.
15.08.2022 - 19:09DROPS Design answered:
Dear Darlene, classic 8/4 cotton means that it's like a 4ply yarn (the yarn weight or thickness). We are not familiar with the other yarn, so we don't know if this yarn is similar to the one you have indicated.
21.08.2022 kl. 20:02Anke Treier wrote:
Habe jetzt schon einige Male Drops Wolle bestellt und bin sehr zufrieden mit dem Preis-Leistungs-Verhältnis... Aktuell ist bei allen - mir zugänglichen Shops - die "Drops Loves You #7" in der Farbe Perlweiss = Nr. 32 ausverkauft. Wenn ich jedoch hier die Farbe anklicke, erscheint ein Hinweis, die Farbe sei lieferbar?! Wie kann ich die Wolle bestellen? Oder geht die Wolle etwa kurzfristig sogar aus dem Sortiment? Vielen Dank im voraus + viele Grüße, Anke Treier
20.07.2022 - 16:49DROPS Design answered:
Liebe Anke, Wir haben keine Informationen über den Garnvorrat. Es scheint nicht aus dem Sortiment genommen zu werden, daher kann es sein, dass es einfach vorübergehend nicht vorrätig ist.
24.07.2022 kl. 19:35Mascha wrote:
Moin! Können Sie mir beschreiben, wie "Cookies & Cream" (print 38) verstrickt aussieht? Oder gibt es vielleicht ein Foto von einem Modell, das in dieser Farbe gearbeitet wurde? Vielen Dank im Voraus!
16.06.2022 - 16:48DROPS Design answered:
Liebe Mascha, am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden, dort wird man besser damit - auch telefonisch oder per E-Mail weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
17.06.2022 kl. 08:20Luisa wrote:
Bom dia, gostaria de saber como se processa a reposiçao de stock. Todas as lojas que vende em portugal têm o vosso fio drops loves you 7 esgotado.
02.05.2022 - 10:55Maria wrote:
Compre 9 madejas hace unos dias, llevo usadas 6 y todas, todas estan llenas de nudos. La verdad, me parece que no deberian poner a la venta algo asi
23.04.2022 - 02:22Merel Griffioen wrote:
Hallo, dit garen staat nog als te koop op deze website, maar als je naar de leveranciers gaat is bij breiwebshop het garen überhaupt niet te vinden en bij de andere twee genoemde winkels zijn (bijna) alle kleuren uitverkocht. Dit kan beter vermeld worden als er leveringsproblemen zijn of deze lijn uit het assortiment gaat? Groet Merel
03.04.2022 - 15:06Roni wrote:
Hello, are your dyes vegan? Sometimes cochineal and shellac is used so I just want to be sure. I am interested in your plant based fibers. Thank you.
31.03.2022 - 04:06Haré Nadège wrote:
Bonjour, je n\'arrive pas à imprimer la fiche, j\'ai une page blanche
12.03.2022 - 16:27DROPS Design answered:
Bonjour Mme Haré, merci pour votre retour, vous pouvez désormais imprimer cette page. Bon tricot!
17.03.2022 kl. 11:14Chiara Zanella wrote:
Salve volevo fare un ordine ma non riesco come si fa? Grazie
20.02.2022 - 18:53DROPS Design answered:
Buonasera Chiara, a questo link può trovare i rivenditori dei filati DROPS. Buon lavoro!
24.02.2022 kl. 19:22Lizzy Manning wrote:
Am after the EN71-3 certificate for this product to complete my technical file Thank you Lizzy Manning
15.02.2022 - 16:45DROPS Design answered:
Dear Mrs Manning, we don't have EN71-3 for our yarns, we have Oeko-Tex - see certification number on the shadecard. Happy knitting!
16.02.2022 kl. 10:00Catia wrote:
Buongiorno, volevo sapere se è adatto usare un uncinetto 3,5 x fare una granny bag. Grazie.
30.01.2022 - 10:39DROPS Design answered:
Buonasera Catia, certo che può utilizzarlo. Buon lavoro!
05.02.2022 kl. 18:54Marion Weigel wrote:
Mit welcher Farbe kann ich die Nr. 38 kombinieren? Geht auch love you 9 und welche Farbe? LG Marion Weigel
17.01.2022 - 12:19DROPS Design answered:
Liebe Frau Weigel, wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem DROPS Handler, dort wird man Ihnen gerne alle möglichen Alternative - auch telefonisch oder per E-Mail - vorschlagen. Viel Spaß beim stricken!
17.01.2022 kl. 16:35Fernande Saudoyez wrote:
Frais de livraison pour le Belgique ( Bruxelles )
01.01.2022 - 11:01DROPS Design answered:
Bonjour Mme Saudoyez, retrouvez ici la liste des magasins et des boutiques en ligne DROPS en Belgique. Bon tricot!
03.01.2022 kl. 15:00Fiona wrote:
Hi once again my question was ignored I clearly stated I only want “North American” distributors. I realize the wrong flag was showing but my question was more than clear. Now I wonder if you even read what I said as all of the distributors you sent me are in Britain. If you do not have any one in North America carrying your products just say so and we can stop playing question tag. Thank you. Fiona
24.11.2021 - 12:16DROPS Design answered:
Dear Fiona, we do have DROPS retailer in North America and more exactly in Canada, see previous link and contact Nordic Yarn to get the list of DROPS stores retailing our yarns in Canada. Happy knitting!
25.11.2021 kl. 09:48Fiona wrote:
You misunderstood my question. I only want to purchase and have your yarn shipped from within North America. I will not order from overseas so please let me know if anyone within North America only, sells and ships your yarn.
23.11.2021 - 12:26DROPS Design answered:
Dear Fiona, you will find the list of DROPS stores in Canada by contacting Nordic Yarn-Distributor here. Happy knitting!
24.11.2021 kl. 08:12Fiona wrote:
I am trying to find Drops Loves YOU 7 in light Turquoise in North America. Help please.
23.11.2021 - 05:24DROPS Design answered:
Dear Fiona, you will find the list of DROPS stores shipping to US here - don't hesitate to ask them if/when they will have the yarn and the colour you'd like to if you can't find them online, they might be waiting for a new shipment. Happy knitting!
23.11.2021 kl. 08:37Mai-Britt Nielsen wrote:
Jeg skal lave en Abby Vest STR M og i opskriften skal man bruge drops flora 200 g, men jeg vil gerne lave den i drops loves you 7. Hvor mange nøgler garn skal jeg så bruge 2
20.10.2021 - 17:26DROPS Design answered:
Hej Mai-Britt, så skal du bruge 250 g DROPS Loves You :)
21.10.2021 kl. 10:18Barbara Farr wrote:
I have the pattern Bohemian Sunset and cannot find the yarn or colors I need. Neither can I figure out what yarn to exchange for the Tynn Chenille. Very few colors in the Muskat seem to be available. Can you tell me what kind of yarn I should buy to make this pattern? Thanks
03.10.2021 - 13:09DROPS Design answered:
Dear Mrs Farr, this pattern is quite old and colour shade Muskat has been updated since; but please contact your DROPS store, thy will help you to find the best matching colours - even by telephone or by mail. Happy crocheting!
04.10.2021 kl. 09:19De Souza Iranita wrote:
Boa tarde, Esse fio é indicado para a confecçâo de amigurumis? Procuro fio em cotton, voces saberiam me indicar algum? Desde já obg pela att.
29.09.2021 - 15:01Birgit Bieberle wrote:
Loves you 7 Is it possible, that colour 29 emaille blau is petrol?At the homepages of some shops this colour is looking like ozean and you don't have petrol.
14.09.2021 - 18:20DROPS Design answered:
Dear Mrs Bieberle, colour name might have been renamed, and some stores might have not updated their shadecard. But please contact them for any help choosing the colours, they will advice you even per mail or telephone. Happy knitting!
15.09.2021 kl. 07:23
Florentina Daniela Tucu wrote:
Appena arrivato il pacco, nei tempi previsti Colori stupendi, proprio come nelle foto sul sito. Non vedo l'ora di cominciare i miei progetti. Grazie a tutto il team 🤗😘
16.01.2024 - 16:12