Hvernig á að hekla sólfjaðramynstur í DROPS 134-8

Keywords: hálsskjól, kantur, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS mynstri sýnum við hvernig við heklum sólfjaðramynstur í kraga í DROPS 134-8.
Við sýnum 2. umferð til og með 4. umferð af mynstri með stuðlum og eftir það 1. umferð af mynstri með tvíbrugðnum stuðlum. Þessi kragi er heklaður úr DROPS Lima, en í myndbandinu heklum við með grófara garni; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

FERSTER M Angélique wrote:

Très beau point pour une cape de baptême pour bébé. MERCI

04.02.2021 - 17:37

Anita Vidal B wrote:

Desde Chile SA. : Hice una bufanda con ese punto en lana fina , color gris. Quedo espectacular..

24.04.2016 - 00:13

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.