Hvernig á að prjóna gervi boðung í DROPS Children 23-11

Keywords: gott að vita, hnappagat, hálsskjól,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum gervi hnappaboðung á kraga í DROPS Children 23-11. Við byrjum myndbandið á að prjóna síðustu lykkjurnar í umferðinni áður en við fitjum upp nýjar lykkjur til þess að prjónað fram og til baka. Fitjið upp X fjölda nýrra lykkja í lok umferðar, prjónið nú fram og til baka (fylgið mynstri). Saumið uppfitjunarkantinn á nýju lykkjunum að innan verðu á kraga. Saumið niður skrauttöluna á boðunginn. Þessi kragi er prjónaður úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.