Hvernig á að gera frágang á prjónaðri húfu í DROPS 134-54

Keywords: húfa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við frágang á húfu Edith Piaf í DROPS 134-54. Við sýnum hvernig húfan er brotin saman, hvernig hún er saumuð saman og hvar bandið á að vera. Þessi húfa er prjónuð úr DROPS Alpaca, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Maria wrote:

Explicacion posee claridad me motiva a tejerlo Gracias

27.05.2023 - 14:21

Maria Guimaraens wrote:

Muy buena tu explicación. Intentaré hacer mi turbante. Graciaaas

05.05.2021 - 16:03

Mercedes Barraza wrote:

Muy buena la explicacion, gracias!

11.07.2020 - 07:46

Imelda wrote:

Fácil de entender hermoso gorro

13.12.2017 - 14:47

Loredana wrote:

C’est vrai que les explications n’étaient pas facile à comprendre mais grace à cette video tout est simplifié. Merci Drops!

22.09.2013 - 18:19

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.