Hvernig á að gera kögur

Keywords: gott að vita,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera kögur.
Klippið upp þræði, tvisvar sinnum lengri en óskuð lengd. Ákveðið hversu margir þræðir eiga að vera í hverju kögri. Leggið þræðina saman tvöfalda og stingið heklunál í gegnum kantinn á stykkinu, sækið þráðinn/þræðina og dragið hálfa leið í gegnum kantin og þá myndast lykkja, dragið endann í gegnum lykkjuna og herðið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Esman wrote:

Fijn dat ik nu weet hoe ik de vranjes kan aan de das kan bevestigen Dank je wel

22.10.2023 - 13:47

Eigi wrote:

Bonjour , j'ai une écharpe en cachemire, les franges étaient enroulées. Et se dedoublent avec le temps . Avez vous une solution ? Car j y tiens beaucoup ( un cadeau affectif et familial ) merci beaucoup.

06.11.2020 - 10:34

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Eigi, désolée, je n'ai pas d'idée qui pourrait vous aider, consultez votre magasin de laine habituel, on pourra peut être vous donner un conseil. Bon tricot!

09.11.2020 - 12:20

ELA wrote:

Je viens de découvrir ce site et merci pour les conseils, j'ai trouvé exactement ce que je cherchais, je le mets en favori, il me sera de grande utilité

10.01.2014 - 16:15

Ramos wrote:

Bonjour, j'ai réalisé une cape avec la laine polaris et j'ai un gros souci avec la frange la laine s'éffiloche et je pense qu'elle n'est pas adapté que faire ??? Merci de me répondre Autrement merci pour tous les conseils du site j'apprécie énormément

24.11.2012 - 09:26

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Ramos, pour toute aide sur les fils à tricoter, pensez à contacter directement le magasin où vous l'avez acheté, il pourra vous aider et vous conseiller. Bon tricot!

16.10.2014 - 14:58

روان wrote:

حلو

27.03.2011 - 18:26

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.