Hvernig á að hekla kúlumynstur

Keywords: kúla,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að hekla fallegt kúlumynstur. Þetta mynstur er skrautlegt og skemmtilegt að nota það á hálsklúta, húfur og margt fleira. Ein kúla myndast þegar heklaðar eru saman 4 stuðlar í sömu lykkju.
Heklið þannig:
Heklið 20 loftlykkjur, snúið við og byrjið næstu umferð í 2. lykkju frá heklunálinni.
UMFERÐ 1: Heklið 1 fastalykkju, * í næstu lykkju eru heklaðir 4 stuðlar saman, 3 fastalykkjur *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir í umferð, heklið 1 fastalykkju, snúið við.
UMFERÐ 2: Heklið 1 loftlykkju, heklið 1 fastalykkju í hverja af 20 lykkjum, snúið við.
UMFERÐ 3. Heklið 1 loftlykkju, * 3 fastalykkjur, í næstu lykkju eru heklaðir 4 stuðlar saman *, endurtakið frá *-* og heklið fastalykkju í 3 síðustu lykkju, snúið við.
UMFERÐ 4: Heklið 1 loftlykkju, heklið 1 fastalykkju í hverja af næstu 20 lykkjum, snúið við, 1 loftlykkja. Endurtakið umferð 1-4.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Caroline Laustriat wrote:

Bonjour. Merci pour cette vidéo, mais je ne comprends pas pourquoi pour fermer la nope, on doit prendre parfois deux brides et ensuite trois, et parfois les cinq ensemble. Est-ce uniquement pour montrer les deux possibilités ? Merci de votre réponse.

13.09.2023 - 09:48

DROPS Design answered:

Bonjour Mem Laustriat, tout à fait, on peut former une nope de différentes façons en écoulant un nombre différent de brides (parfois même des double-brides ensemble); pour ce point précis, suivez les indications de la vidéo, sinon, suivez les indications du modèle pour le nombre de mailles à écouler ensemble. Bon crochet!

13.09.2023 - 16:23

Helle Just Hedegaard wrote:

Hej...når man klikker ind på videoen siger den, at den ikke er tilgængelig :) Kan jeg finde den andetsteds?

07.11.2021 - 23:18

DROPS Design answered:

Hej Helle. Tack för info, nu fungerar länken. Mvh DROPS Design

01.12.2021 - 07:16

Maingain wrote:

Chaleureux remerciements, d'une débutante, pour tous vos conseils ou explications et particulièrement le "crochet"

11.03.2014 - 21:12

Carolina wrote:

Los videos son muy buenos, gracias por compartir,

03.07.2013 - 03:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.