Hvernig á að fækka lykkjum með því að prjóna 3 lykkjur slétt saman / 3 lykkjur snúnar slétt saman

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fækkum lykkjum með því að prjóna 3 lykkjur slétt saman og 3 lykkjur snúnar slétt saman. Þegar fækkað er um 2 lykkjur er hægt er gera það þannig að prjónaðar eru 3 lykkjur saman. Í þessu myndbandi sýnum við hvernig við prjónum fyrst 3 lykkjur slétt saman og þá prjónum við framan í lykkjubogann - þá vísar úrtakan til hægri, síðan sýnum við 3 lykkjur snúnar slétt saman og þá prjónum við aftan í lykkjubogann - þá vísar úrtakan til vinstri.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Gunilla Schlawe Zanetti wrote:

Jag förstå inte 3 a tillsammans utan att släppa från vänster sticka 3 r tills utan att släppa från vänster sticka 3 a tillsa utan att släppa vänster sticka

11.03.2023 - 07:31

Majbrit Hansen wrote:

Dejligt at se nemt at forstå. Tak

14.11.2021 - 15:04

Selina wrote:

Just to explain that here in the UK we say "knitted through the back loop" rather than "twisted". Took me a wee while to understand that's what you were meaning.

28.12.2020 - 12:41

Andrew Barley wrote:

As a beginner I am trying very hard but your last response was not only unhelpful but offensive I am also male by the way despite you keep referring to me as Mrs

11.06.2019 - 13:55

DROPS Design answered:

Dear Mr Barley, we are sorry and didn't intend to be offensive, last answer has been edited into Mr - there are different way to decrease 2 stitches, this video is showing only 2 ways with K3 tog and K3 twisted together, so it's always better to refer to the pattern to be sure that's how you are intended to decrease these 2 stitches. If you are still not sure, please leave a question under the pattern you are working on so that we can check if it is the right way to decrease the 2 stitches. Happy knitting!

13.06.2019 - 09:36

Andrew Barley wrote:

Further to my last query about the raglan I have now watched the video on decreasing by 3, is this the technique we are supposed to use

10.06.2019 - 13:26

DROPS Design answered:

Dear Mr Barley, if you are suppose to work K3 together and/or K3 twisted together, that's they way you are suppose to work, except if the pattern is giving another explanation/description to the decrease. Happy knitting!

11.06.2019 - 13:50

Liselotte Laursen wrote:

Videoen bliver ved at køre i tomgang uden at gå vidre til at vise videoen på noget tidspunkt

14.10.2018 - 23:19

DROPS Design answered:

Hej Liselotte, her fungerer den helt fint :)

05.11.2019 - 13:38

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.