Hvernig á að hekla fastalykkjur í hring

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum fastalykkjur í hring. Byrjið á að hekla loftlykkjusnúru, tengið í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 1 loftlykkju og haldið áfram með 1 fastalykkju í hverja loftlykkju. Eftir síðustu fastalykkju í hverri umferð er hekluð 1 keðjulykkja í fyrstu fastalykkju í umferð. Heklið 1 loftlykkju og haldið áfram hringinn með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Emilie wrote:

Bonjour,\r\n\r\nDans la vidéo n’est ce pas une mc dans la ml de début de tour et non la première ms ?

28.12.2020 - 11:57

Eyssartier wrote:

Bonjour Pourquoi au bout de quelques rangs le début n'est pas aligné par rapport au commencement Dans l'attente je vous remercie de votre compréhension

06.07.2018 - 11:19

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Eyssartier, un léger décalage est automatique, pour l'éviter, vous pouvez crocheter les ms en rond, en spirale (= mettez un marqueur dans la 1ère maille et ne terminez pas les tours par 1 mc, commencez le tour suivant par 1 ms dans la 1ère ms et décalez votre marqueur), ou bien crochetez alternativement sur l'endroit et sur l'envers en terminant chaque tour par 1 mc dans la 1ère m. Bon crochet!

09.07.2018 - 09:42

Tiril wrote:

Hekler etter oppskrift. Skal hekle 10 lm og sette i en ring. Jeg tror jeg gjør det som står, men km og lm på begynnelsen ser ut til å flytte seg så den blir skrått. Hva gjør jeg galt?

02.03.2016 - 16:43

DROPS Design answered:

Hej Tiril, det er ikke sikkert at du gør noget galt, overgangen vil være lidt skrå når du sætter maskerne sammen. God fornøjelse!

07.04.2016 - 10:28

Maria wrote:

Aber müsste es dann nicht heißen: mit einer kettmasche in die luftmasche die runde beenden?

19.01.2013 - 19:56

DROPS Design answered:

Liebe Maria, das ist so formuliert, da die Luftmasche gleichzeitig die erste Masche ist.

20.10.2014 - 08:55

Maria wrote:

Im video wird doch die erste masche mit einer luftmasche ersetzt.laut beschreibung soll aber eine zusätzliche luftmasche gehäkelt werden

18.01.2013 - 15:56

DROPS Design Deutschland answered:

Liebe Maria, die Luftmasche ist nicht zusätzlich, sondern ersetzt die erste Masche.

18.01.2013 - 16:14

Hami wrote:

Plz add download option to your videos

03.02.2012 - 12:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.