Hvernig á að hekla kúlu í gatamynstri

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa, kúla, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum kúlu í gatamynstri samkvæmt hluta í mynsturteikningu.
Þessi kúla er m.a. í peysunni «Shell Seeker Sweater» í DROPS 240-3 og peysunni «Shell Seeker Cardigan» í DROPS 240-4. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Asuncion Bueno Hernandez wrote:

Hola, acabo de comprar hilos de su marca, quisiera hacer un cuerpo para vestido niña con aplicaciones. Mi pregunta es, comp hacer entre hileras de varetas un cuadrado para aplicacion. Gracias.

17.04.2023 - 13:11

DROPS Design answered:

Hola Asunción, no hacemos patrones personalizados. Puedes mirar en nuestros modelos con cuadrados granny algunas ideas para aplicar a tu labor. Por ejemplo, los siguientes patrones: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=7497&cid=23; https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=8624&cid=23; https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=7921&cid=23

23.04.2023 - 17:56

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.