Hvernig á að prjóna einfalt og fallegt áferðamynstur

Keywords: vesti, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum einfalt og fallegt áferðamynstur, sem meðal annars er notað í stroffi í vest Rose Blush í DROPS 212-44. Prjónið þannig:
Frá réttu: 3 lykkjur garðaprjón, * 2 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur garðaprjón *, endurtakið frá *-* þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur sléttprjón og 3 lykkjur garðaprjón.
Frá röngu: 3 lykkjur garðaprjón, * 2 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur garðaprjón *, endurtakið frá *-* þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur sléttprjón og 3 lykkjur garðaprjón. Endurtakið þetta mynstur að óskaðri lengd.
Garðaprjón = prjónið slétt í öllum umferðum.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Miranda wrote:

When you are doing a pattern like this, 2 st stocking, 2 st garter -- when you are on the RS, doesn't that just mean you're doing a garter stitch for the whole row? Then on the WS you're doing purl 2, knit 2? I am just learning the stocking stitch so am a bit confused as to how to do this pattern. Thank you!

31.12.2022 - 13:11

DROPS Design answered:

Dear Miranda, when you work a pattern like this with 2 sts in stocking stitch, 2 sts in garter stitch, you will knit all stitches from RS and from WS you will purl the 2 sts in stocking stitch and knit the 2 sts in garter stitch. Happy knitting!

02.01.2023 - 15:22

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.