Hvernig á að fækka lykkjum með 3 lykkjur brugðið saman

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fækkum / fellum af með því að prjóna 3 lykkjur brugðið saman. Í myndbandinu sýnum við 2 aðferðir við að prjóna brugðnar lykkjur saman. Þú getur einfaldlega prjónað bara 3 lykkjur brugðið saman,en ef það er of erfitt, þá er hægt að gera þannig: Prjónið 2 lykkjur brugðið, steypið 2. lykkju af hægra prjóni yfir 1. lykkju, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið 2. lykkju aftur yfir 1. lykkju. Þá lítur þetta eins út.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Stefanie wrote:

Die beiden Arten um drei Maschen zusammenzustricken sind meines Erachtens nicht identisch: bei der 2. Version werden einfach die ersten beiden Maschen links abgekettet, dadurch ist die verbleibende Masche nicht mittig und es entsteht ein Loch. Die ersten beiden Maschen dürfen nicht gestrickt, sondern nur abgehoben und über die 3. gestrickte Masche gezogen werden, damit das Ergebnis zur 1. Version identisch ist.

29.12.2019 - 19:25

Kim Dawson wrote:

How do you decrease 2 stitches at the beginning and end of a seed (moss) stitch row please. Thanks Kim

07.08.2016 - 17:45

DROPS Design answered:

Dear Mrs Dawson, to dec 2 sts at the beg or end of a seed st row work the first / last 3 sts tog in seed st, ie at beg of row if next st after dec should be K you will have to P the first 3 sts tog - if this st should be P, you will have to K the first 3 sts tog - then continue K over P and P over K - at the end of row, if the 4th st from the end is a P st, work the next 3 sts K tog - if it is a K st, work the next 3 sts P tog. Happy knitting!

08.08.2016 - 10:35

Audrey wrote:

J'ai déjà rencontré la nécessité de faire une triple diminution dans un modèle, mais je n'avais pas très bien compris à ce moment-là que l'on pouvait faire réellement une triple diminution en un seul coup. J'avais essayé en faire deux diminutions et un surjet de la première diminution sur la seconde... Je me suis vraiment compliquée la vie!...

16.07.2011 - 05:11

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.