Hvernig á að gera blúndukantinn í sjali DROPS Extra 0-1241

Keywords: gatamynstur, kantur, mynstur, pífa, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum blúndukantinn samkvæmt mynsturteikningu A.3 í Acqua di Mare sjalinu í DROPS Extra 0-1241. Við sýnum hvernig 1. mynstureiningin af A.3 er prjónuð.
Þetta sjal er prjónað úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

María Angeles wrote:

Porque son tan cortas las clases quedan para aprender en la en los chales

12.03.2023 - 15:58

Pepa Soto wrote:

Muchas gracias por compartir toda la información referente a las labores.a todas las personas que nos gusta hacer cualquier tipo de labor es muy interesante vuestra información

27.01.2022 - 17:25

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.