Hvernig á að koma í veg fyrir að fá stóra lykkju þegar skipt eru um þráð

Keywords: gott að vita,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að koma í veg fyrir að fá stóra lykkju í fyrstu og síðustu lykkju þegar skipta á um þráð. Þú getur bundið nýja þráðinn í þann gamla, ekki með hnút, heldur með lykkju. Herðið að lykkjunni og potið henni niður í stykkið. Haldið nú áfram með því að prjóna með nýja þræðinum, prjónið nokkrar umferðir og eftir það er dregið í lykkjuna þannig að hún losni. Þá kemur þú til með að fá fallega skiptingu þegar skipt er um þráð. Festið síðan þræðina eins og vanalega þegar prjónað hefur verið til loka. Í þessu DROPS myndbandi notum við garnið DROPS Snow.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Lelletta wrote:

Grazie! Un metodo molto semplice che, oltre ad evitare la maglia larga, non lascia nemmeno lo "scalino" che di solito si vede nel primo giro di cambio colore! Siete preziosi! Grazie ancora!

29.11.2022 - 17:20

Manon wrote:

Bonjour Je suis à la recherche d'aiguilles à tricoter courte comme montre dans la vidéo où puis-je les trouver. Merci

24.06.2020 - 16:26

DROPS Design answered:

Bonjour Manon, vous trouverez ici nos aiguilles à tricoter - choisissez votre gamme, en 40 cm vous avez DROPS Basic - du 2 au 5 en alu et du 5,5 au 8 en bouleau - DROPS Pro Classic - du 2 au 9 ou bien les sets d'aiguilles interchangeables qui comportent de petits câbles. Bon tricot!

25.06.2020 - 09:22

Aglaé wrote:

Parfait et si simple, merci! Vos vidéos sont impeccables. (Un gros fil sur de grosses aiguilles et un fond neutre, toutes les mailles sont très lisibles.)

21.05.2019 - 15:20

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.