Hvernig á að auka út um 4 lykkjur prjónað með tveimur litum í klukkuprjóni í 1 lykkju og uppslátt

Keywords: klukkuprjón, rendur,

Í þessu DROPS myndbandi sýum við hvernig við aukum út 4 lykkjur prjónað með tveimur litum í klukkuprjóni í 1 lykkju og uppslátt þannig: = Prjónið uppsláttinn og sléttu lykkjuna slétt saman, en bíðið með að taka lykkjuna af prjóninum, * sláið 1 sinni uppá hægri prjón og prjónið lykkjuna og uppsláttinn saman án þess að steypa lykkjunni af prjóni *, prjónið frá *-* alls 2 sinnum = 5 lykkjur (þ.e.a.s. 4 lykkjur fleiri). Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Laura wrote:

Door deze video op YouTube te kijken kon ik hem vertraagd afspelen,dan snap je veel sneller de bedoeling

14.07.2019 - 12:41

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.