Hvernig hekla á síðasta kantinn í teppi DROPS 198-4

Keywords: ferningur, gatamynstur, kantur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hekla á síðasta kantinn í teppi – September Snowfall – í DROPS 198-4. Við sýnum fyrst hvernig A.8a er heklað, síðan A.8b og að lokum hvernig hornin eru hekluð eftir mynsturteikningu A.8c. Þetta teppi er heklað úr DROPS Safran, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Heidi Nielsen wrote:

Hvordan hækles 2 omgang i firkanten 198-4? Hvor mange luftmaske buer skal det være?

22.08.2022 - 15:50

DROPS Design answered:

Hei Heidi. Du hekler 2. omgang til firkanten slik: A.1+A.2+A.3+A.2+A.3+A.2+A.3+A.2. Du vil da ha 8 luftmaske buer med 4 luftmasker (stjerne * ikonet) og 4 luftmaske buer med 3 luftmasker (skrå vinkel > ikonet). mvh DROPS Design

29.08.2022 - 08:05

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.