Hvernig á að enda þegar sokkur er prjónaður með stóru tá

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum lokin á sokk með úrtöku fyrir tá og stóru tá. Þú verður að lesa uppskrift og fylgja þinni stærð til að vita lykkjufjöldann sem á að setja á band, setja til baka á prjón, nýjar lykkjur sem fitja á upp, hvernig prjónamerkin eru sett í, hversu oft á að fella af og hversu marga cm á að prjóna. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo. Þú finnur uppskrift með þessari aðferð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: sokkar,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.