Hvernig á að prjóna sjal með garðaprjóni með blöðum - prjónað frá hlið í DROPS 177-15

Keywords: blaðamynstur, garðaprjón, sjal, stuttar umferðir,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við nokkur þrep hvernig sjalið Blue Callas í DROPS 177-15 með blöðum er prjónað frá hlið. Við fitjum upp 3 lykkjur og prjónum 2 umferðir slétt. Síðan sýnum við umferð 1-5. Endurtakið umferð 2-5 þar til 45 lykkjur eru á prjóni. Síðan sýnum við SNÚNINGAR (í bláu), við sýnum bara byrjun og lok hverrar umferðar (bara sléttar lykkjur). Eftir það sýnum við hvernig prjóna á GARÐAPRJÓN með útaukningum (í gráu). Þetta sjal er prjónað úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Ann LaBrie wrote:

This video is wonderful, and I appreciate this opportunity to tell you so! I understood the pattern, but wanted to be sure I made my increases the same way, and sometimes it's hard for me to just 'trust the pattern'. I am looking forward to knitting the Blue Callas shawl, which is now next on my list. Thank you for taking the time to create this video.

05.08.2017 - 07:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.