Hvernig á að hekla ermalausa jakkapeysu í DROPS 175-5

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar A.1a, b, c og A.x í DROPS 175-5. Við sýnum með prjónamerki hvar hekla á lykkjuna í fyrstu umferð og í hvorri hlið á stykki. Þessi jakkapeysa er hekluð úr DROPS Paris, en í myndbandinu heklum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Deanna Ames wrote:

The graph is easy enough to follow although I’m left handed so I start on the other side. But I don t understand the construction is the initial chain for the body and the left and right panais and they are worked connected or are they separate ?

17.01.2023 - 09:28

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.