Hvernig á að hekla jólastjörnu með röndum í DROPS Extra 0-1346

Keywords: jól, rendur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar jólastjörnu með röndum úr DROPS Extra 0-1346. Þessi jólastjarna er hekluð úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift (og lesa mynsturteikningu) til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

WD wrote:

Merci pour cette vidéo très utile et très instructive. Sans elle, je n'aurais pas pu réaliser cet ouvrage correctement.

24.12.2023 - 00:46

Nancy Rodriguez wrote:

Me parece muy pero muy bueno , sólo quisiera poder adquirir las agujas y los hilos necesarios que me,dijeran dónde las puedo hallar...

12.02.2017 - 06:06

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.