Hvernig á að prjóna jólatátiljur í DROPS Extra 0-1342

Keywords: jól, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar og gengur frá jólatátiljum með norsku mynstri og garðaprjóni í DROPS Extra 0-1342. Í myndbandinu prjónum við tátiljur í stærð 35/37, en þar sem við prjónum með grófara garni en það sem notað er í uppskriftinni, þá verða tátiljurnar stærri en upprunalega útgáfan. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Yvonne Holmberg wrote:

Denna video räddade mina jul tofflor, fick riva upp 4 ggr, men nu ska det gå. TOPPEN TACK.

10.11.2019 - 15:09

Susan wrote:

Danke! Ohne das Video hätte ich mir an dieser "Zungenanleitung" wahrscheinlich die dazugehörigen Zähne ausgebissen! Perfekte Erklärung!

14.12.2018 - 16:09

Bets wrote:

Zelf maken

26.01.2017 - 23:44

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.