Hvernig á að hekla jólapottaleppa í DROPS Extra 0-1338

Keywords: eldhús, ferningur, jól, áferð, þvottaklútur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú byrjar að hekla jólapottaleppana í DROPS Extra 0-1338 eftir mynstri A.1 og A.2. Við sýnum fjórar fyrstu umferðirnar. Þessir pottaleppar eru heklaðir úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift (skýringartexta í mynstri) til þess að geta fylgt myndbandinu eftir
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Anne Bente Falkum-Lorentzen wrote:

Som Cindy skriver, jeg har også problem med både mønster og video. Kan du sende skriftlig???

01.11.2023 - 13:52

DROPS Design answered:

Hei Anne Bente. For å tilfredstille alle våre brukere blir noen oppskriften skrevet omgang for omgang, mens noen kun har diagram og diagramikon beskrivelse, slik som juleklutene i DROPS Extra 0-1338. Vi har ikke mulighet til å skrive en skriftlig versjon av disse juleklutene, men anbefaler deg til å ta en titt på hvordan lære seg å lese et hekle diagram. Gå til Tips&Hjelp, klikk på Les en oppskrift under Leksjoner og deretter klikk på Hvordan lese heklediagrammer. God Fornøyelse, mvh DROPS Design

06.11.2023 - 09:20

Cindy Eells wrote:

Is there a written pattern for this? I am having trouble reading the chart and I can’t follow the video.

27.11.2022 - 03:56

Bognar Ibolya wrote:

E karácsonyi terítő is nagyon szép. Lehet, hogy én is elkészítem.?

25.03.2017 - 10:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.