Hvernig á að hekla pottaleppa í DROPS Extra 0-1339

Keywords: eldhús, mynstur, pottaleppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar pottaleppa í DROPS Extra 0-1339. Fyrst sýnum við hvernig þú heklar framhlið samkvæmt mynstri A.1 og A.2, við sýnum byrjun og lok hverrar umferðar, eftir það sýnum við bakhlið samkvæmt mynstri A.3 og A.4 (þarna spólum við hratt) og í lokin sýnum við hvernig þú heklar saman framhlið og bakhlið. Þessi stjarna er hekluð úr heklaðir úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Penny Peberdy wrote:

In fine cotton this would make a lovely Christmas tree decoration

14.12.2019 - 10:32

Jette Lund wrote:

Bagstykke - hvor mange gange gentages mønsteret rundt for hver omgang? Er det 6 gange eller 7 gange ialt? Mvh. Jette

19.12.2017 - 21:22

DROPS Design answered:

Hei Jette. A.3 gjentas totalt 6 ganger rundt (A.4 viser hvordan omgangen starter og avslutter). God fornøyelse!

21.12.2017 - 08:40

Mluisa wrote:

Mi trovo in difficoltà con il significato dei simboli ... mi puoi aiutare grazie grazie

02.06.2017 - 11:40

DROPS Design answered:

Buongiorno MLuisa. I simboli dei diagrammi sono spiegati nella legenda che trova sopra il diagramma stesso. Inoltre seguendo passo passo il video le dovrebbe risultare più facile lavorare il modello. Buon lavoro!

03.06.2017 - 10:40

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.