Hvernig á að prjóna pottalepp fyrir Halloween í DROPS Extra 0-1312

Keywords: halloween, pottaleppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar graskers pottalepp fyrir Halloween. Þessir pottaleppar eru prjónaðir úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Anette wrote:

En fråga.Ang.varv 7:sticka alla maskor räta och sticka dubbla maskor över de dubbla under.Hur ser jag att jag stickat dubbla maskor ? Hinner inte se på filmen.

03.10.2019 - 12:40

DROPS Design answered:

Hei Anette. Du strikker den dobbeltmaske med å strikke slik: Sticka 1 rm i m under rm på st. (Dvs att m från de två föregående v stickas som en). På 7.rad kan du se det på videoen mellom tiden 05:10 og 06:07. God Fornøyelse!

14.10.2019 - 08:15

Annie wrote:

I love these Potholders...Fun projects for the Holiday's we all enjoy..To have a Video is a plus...As we are not all expierenced knitters...Yet.....I really like your new Format..whats not to like,really...thank you in your involvement in making this such a fun site to visit,whether it be a free or a paid pattern you have something for every one..The yarns are priced in an affordiabable range also....For years you have given beautiful,free patterns..Thank you...........Annie

14.10.2017 - 18:01

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.