Hvernig á að prjóna alpahúfu með kaðlamynstri í DROPS 123-20

Keywords: húfa, kaðall, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar samkvæmt mynstri M.2 í Mirtha basker húfu í DROPS 123-20. Í myndbandinu höfum við nú þegar prjónað stoffið og við sýnum byrjun á mynstrinu. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar. Húfan er prjónuð úr DROPS Nepal, en í myndbandinu prjónum við með grófara garni, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (3)

Maguy Clause wrote:

Je n ai pas de son

15.10.2020 - 17:10

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Clause, c'est tout à fait normal, nos vidéos n'ont pas de son. Nous sommes une compagnie active au niveau mondial et nos vidéos sont regardées par des internautes du monde entier, parlant des langues différentes, dont beaucoup ne comprennent pas le français. Nous avons par conséquent opté pour des explications écrites pour accompagner chaque vidéo, et il n'y a pas de son pour perturber pendant que vous regardez la vidéo. Bonne visualisation !

16.10.2020 - 09:56

Jeanette wrote:

El problema es que no explica cómo tejer por el revés los dos puntos en uno de la corrida anterior...

28.06.2020 - 01:06

Andrea wrote:

La verdad que no entiendo el diagrama, más específicamente si se repite ese punto revés que aparece allí en la primera hilera, porque la tejedora parece como que teje toda la vuelta del revés. Hay alguna posibilidad de aclarar el diagrama, o tienen otros videos que explican cómo seguir diagramas ? Gracias.

12.08.2019 - 22:11

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.