Hvernig á að prjóna gatamynstur eftir A.1 í húfu í DROPS 172-29

Keywords: gatamynstur, hringprjónar, húfa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar eftir mynsturteikningu A.1 í húfu DROPS 172-29. Í myndbandinu höfum við nú þegar prjónað stroffið og sýnum mynstrið einu sinni á hæðina. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Pia wrote:

Jeg er i gang med huen, jeg strikker den uden mønster, så mit problem er, hvor mange masker skal jeg tage ind på hver række. Mvh. Pia.

18.02.2017 - 16:34

DROPS Design answered:

Hej Pia, da er du nødt til at følge indtagningerne i selve opskriften, klik på billedet under videoen. God fornøjelse!

29.03.2017 - 11:09

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.