Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 170-24

Keywords: gatamynstur, mynstur, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar mynsturteikningu A.1 í toppnum DROPS 170-24. Við höfum nú þegar prjónað 1 endurtekningu af mynstri á hæðina og við prjónum 2 endurtekningar 2 sinnum í umferð, afmörkum með prjónamerkjum og 1 lykkju slétt hvoru megin við prjónamerki eins og í mynstri.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.

Til að sjá þetta mynstur sjá;DROPS 170-24

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Elsa Elida Guaycochea wrote:

El modelo es muy lindo, pero es mas fácil seguir las indicaciones si se empieza de abajo. Tal vez podrían estar las dos opciones.Gracias

03.11.2016 - 00:20

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.