DROPS / 162 / 17

Diamond Feather by DROPS Design

Heklað DROPS sjal úr ”BabyAlpaca Silk ” með stuðlum og gatamynstri

DROPS Design: Mynstur nr bs-080
Garnflokkur A
----------------------------------------------------------
Mál: Breidd: 35 cm. Lengd: 134 cm.
Efni:
DROPS BABYALPACA SILK frá Garnstudio
200 gr litur nr 1101, hvítur

DROPS HEKLUNÁL NR 3 – eða sú stærð sem þarf til að 24 st og 13 umf verði 10 x 10 cm, eða 1 mynstureining A.2 verði 10 cm á breidd.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (14)

70% Alpakka, 30% Silki
frá 1210.00 kr /50g
DROPS BabyAlpaca Silk uni colour DROPS BabyAlpaca Silk uni colour 1210.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 4840kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

HEKLLEIÐBEININGAR:
Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll.

MYNSTUR:
Sjá mynstur A.1-A.3.
----------------------------------------------------------

SJAL:
Heklið 95 lausar ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 3 með BabyAlpaca Silk.
UMFERÐ 1 heklið þannig: 1 st í 4. ll frá heklunálinni, 1 st í næstu ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hvern og einn af næstu 8 ll *, endurtakið frá *-* = 83 st (= umf 1 A.1-A.3). Heklið nú mynstur þannig: A.1 yfir fyrstu 5 st – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, A.2 (= 24 st) 3 sinnum á breiddina, A.3 yfir næstu 6 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.X hefur verið heklað á hæðina er A.X endurtekið 1 sinni til viðbótar á hæðina, áður en haldið er áfram með A.Z (= alls 3 ferningar á hæðina mest). Heklið nú frá umf 4 í A.1-A.3. Þegar A.X hefur verið heklað til loka er haldið áfram með A.Z (þannig að það verða 2 ferningar á hæðina). Þegar A.Z hefur verið heklað til loka er haldið áfram með gatamynstur (þ.e.a.s. 1 st + 2 ll í hvern st) og A.1 og A.3 heldur áfram á hvorri hlið. Þegar gatamynstur hefur verið heklað í 14 cm og stykkið mælist alls 56 cm er heklað þannig: Heklið frá umf 5 í A.1-A.3 eins og áður. Endurtakið A.X 2 sinnum á hæðina (byrjun á 2. mynstureiningu A.X = miðja að aftan), haldið síðan áfram með A.Z. Þegar A.Z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er haldið áfram með gatamynstur í 14 cm. Heklið nú frá umf 5 í A.1-A.3. Þegar A.Z hefur verið heklað til loka er haldið áfram með umf 4 í A.1-A-3. Endurtakið A.X 2 sinnum á hæðina, haldið síðan áfram þar til A.Z hefur verið heklað til loka. Heklið nú A.Y. Þegar A.Y hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er sjalið tilbúið. Stykkið mælist ca 134 cm.

Mynstur

= ll
= fl í l
= fl um l
= st í l
= st um l
= 8 ll
= 4 ll
= st með stjörnu tilheyrir A.1
= Heklið 1 st í næsta st - en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í hvern af næstu 2 st alveg eins, dragið bandið í gegnum allar 4 l á heklunálinni
= byrjið hér = 1 umf er útskýrð í uppskrift

Athugasemdir (14)

Skrifa athugasemd!

Joan B 04.01.2019 - 17:19:

The number of stitches to chain has a typo. It should be 85 stitches, not 95 stitches. Once I figured this out, the rest of the pattern is pretty easy.

DROPS Design 07.01.2019 kl. 12:30:

Dear Joan B, there is no typo, you start with 95 chain, then on first row skip chains as explained so that you get 83 sts at the end of first row (so that the first row is not too tight you cast on more chains than you need sts). Happy crocheting!

Irene Anglada 11.12.2018 - 15:36:

Ho he llegit en castellà, anglès i francès. Impossible. El patró no es el que surt a la foto, passen de 95 a 83 punts a la primera passada. I amb tantes A1 2 etc impossible. He agafat un vídeo de Youtube x seguir el punt aranya i claríssim.

Ursula 08.04.2018 - 16:21:

Hej. Synes sjalet er smukt, men jeg har problemer med at læse diagrammet. I 8. række er der i midten af A.2 et symbol, som jeg ikke ved hvad er. Det er den linje, som går opad i en spids over tre masker. Hvad skal jeg hækle i de tre masker?

DROPS Design 09.04.2018 kl. 11:41:

Hei Ursula. Det er et veldig pent sjal. Det tegnet betyr at du skal hekle 8 lm. Det står forklart i symbolforklaringen mellom "st om m" og "4 lm". God fornøyelse.

Anonym 18.07.2017 - 11:59:

Hei, når jeg hekler 95 lm og er ferdig med rad 1 får jeg ikke 83 st, men 82. Hva gjør jeg feil? Eller regnes 3 lm til å snu med som en st? 1.RAD: 1 st i 4.lm fra nålen, 1 st i neste lm, * hopp over 1 lm, 1 st i hver av de neste 8 lm *, gjenta *-* = 83 st

DROPS Design 07.08.2017 kl. 11:31:

Heisann. Ja, det er slik du skriver. De siste 3 lm på oppleggsraden regnes som første stav = 83 staver. God Fornøyelse!

Brigitte Artner 08.07.2017 - 13:26:

Hej, mönstret stämmer inte. A1 längst till vänster fattas en stolpe hela vägen upp (jag vet inte hur mkt som fattas så jag vågar aldrig börja virka på detta). Möjligen är det en rad hela vägen upp som har missats. Jämför A1 vänster mot A3 höger så stämmer de inte. Det är inte lika på båda sidor.

Luisa Maria Ribas 09.11.2016 - 14:11:

Gosto muito dos modelos , fiz varios todos deram certos e ficaram lindos! Tenho uma duvida sobre a receita do modelo 162 17 Se vc pudesse me esclarecer ficaria grata. No inicio da receita diz*saltar 1pc,1pa em cada um dos 8pc seguintes Nao entendi estes 8pc Muito obrigada

DROPS Design 11.11.2016 kl. 11:04:

Salta os pontos da correntinha de base (8 pontos corrente). Bom croché!

Daiva 27.09.2015 - 13:08:

Hallo, was 8 Lm oder 4 Lm auf diesem Muster bedeutet? Danke schoen. Daiva

DROPS Design 03.10.2015 kl. 10:48:

Es bedeutet, dass Sie bei den entsprechenden Symbolen 8 Luftmaschen bzw. 4 Luftmaschen häkeln.

Rachel 31.03.2015 - 13:32:

In the first row of the A.X section, in A.1 there is a symbol that looks like a slanted dc with a dot next to it. What does that mean? I don't see anything similar in the symbol key. Thanks!

DROPS Design 24.04.2015 kl. 10:03:

Dear Rachel, the symbol has been edited to a star, as for the other one. Thank you. Happy crocheting!

Arnolda 28.03.2015 - 18:27:

Wordt dit patroon heen en weer gehaakt of moet je steeds aan dezelfde kant beginnen met lezen?

DROPS Design 29.03.2015 kl. 16:10:

Hoi Arnolda. Deze stola wordt heen en weer gehaakt. Je kan hier lezen hoe je onze teltekeningen moet lezen.

Hilde 24.03.2015 - 22:32:

Hoe haak je stk om st ? Of v om st ? Dankje

DROPS Design 25.03.2015 kl. 15:50:

Hoi Hilde. Je haakt het stokje om de steken (niet in) of de vaste om de steek (niet in)

Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-17

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.