DROPS Extra / 0-1086

Butterfly Summer by DROPS Design

Heklað DROPS sjal úr ”Big Delight” með gatamynstri.

Leitarorð: gatamynstur, sjal,

DROPS Design: Mynstur db-049
Garnflokkur C eða A + A
-----------------------------------------------------------
Mál: Breidd efst: ca 150 cm. Hæð við miðju að aftan: 75 cm.
Efni:
DROPS BIG DELIGHT frá Garnstudio
300 gr nr 02, sumarengi

DROPS HEKLUNÁL NR 5 – eða sú stærð sem þarf til að mynstrið verði (1 st + 4 ll) 4 sinnum á breiddina x 6 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (7)

100% Ull
frá 1016.00 kr /100g
DROPS Big Delight print DROPS Big Delight print 1016.00 kr /100g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 3048kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1, mynstur sýnir umf 1-4 á sjali.
----------------------------------------------------------

SJAL:
Stykkið er heklað fram og til baka frá miðju að aftan og niður. Heklið eftir mynstri A.1, þ.e.a.s heklað er þannig:
Heklið 6 ll með heklunál nr 5 með Big Delight og tengið í 1 hring með 1 kl í 1. ll.
UMFERÐ 1: Heklið 4 ll, 3 st + 3 ll + 4 st um ll-hringinn. Snúið við.
UMFERÐ 2: Heklið 5 ll, 4 tbst um bilið á milli 1. og 2. st, 4 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um fyrsta ll-bogann (= miðja á sjali), 4 ll, 4 tbst um ll eftir síðasta st. Snúið við.
UMFERÐ 3: Heklið 5 ll, 4 tbst um bilið á milli 1. og 2. st, 4 ll, 1 st um fyrsta ll-bogann, 4 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um næsta ll-boga (= miðja), 4 ll, 1 st um næsta ll-boga, 4 ll, 4 tbst um ll eftir síðasta st, snúið við.
UMFERÐ 4: Heklið 5 ll, 4 tbst um bilið á milli 1. og 2. st, 4 ll, 1 st um fyrsta ll-bogann, um sama ll-boga er aukið út með því að hekla 4 ll og 1 st, heklið 1 ll, um næsta ll-boga er heklaður 1 st og 4 ll, um næsta ll-boga er heklað 3 st + 3 ll + 3 st (miðja), um næsta ll-boga eru heklaðar 4 ll og 1 st, um næsta ll-boga eru heklað 4 ll, 1 st, um sama ll-boga er aukið út með því að hekla 4 ll og 1 st, heklið 4 ll og 4 tbst um ll 1 eftir síðasta st. Snúið við. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!
Endurtakið umf 3 og 4 (endurtakið umf 4 án útaukningar og með útaukningu í annað hvert skipti), en fyrir hverja umf kemur til með að verða 1 st og 4 ll fleiri á hvorri hlið við miðju ytri kanti á sjali, en í hvert skipti sem umf 4 er endurtekin með útaukningu verða 2 st og 4 ll fleiri á hvorri hlið á ytri kanti á sjali. Þegar stykkið mælist ca 70 cm (mælt fyrir miðju) eru heklaðar 3 umf til viðbótar þar sem 1 st um ll-bogann var skipt út með 3 st um hvern ll-boga. Klippið frá og festið enda.

Mynstur

= 1 ll
= 1 st um ll-boga
= 1 tbst um bilið á milli 1. og 2. st eða 1. ll og 1. st
= 1 kl
= hér er aukið út um 1 auka st og 4 ll um ll-boga (útaukning er endurtekin í annað hvert skipti sem þessi umf er endurtekin)

Athugasemdir (7)

Skrifa athugasemd!

Ylva 30.07.2018 - 16:51:

Hej ! Det går fint att virka t.o.m varv 3. På varv 4 blir det tyvärr problem just innan "... 3 stp 3 lm + 3 st (mitten)..."dvs det verkar som om beskrivningen är fel eftersom en stolpe och 4 luftmasker inte kan fungerar för det blir "snörpigt".... Är det inte tvärt om dvs att man ska virka 4 lm först och sedan 1 stolpe ? Tack för svar ! Vänliga hälsningar

DROPS Design 21.08.2018 kl. 13:54:

Hei Ylva. Midten er det samme på alle omganger: 3 staver + 3 luftmasker + 3 staver, så dette stemmer. Du skal også øke som forklart ved å hekle en stolpe og 4 luftmasker i tillegg til det som vises i diagrammet (se stjernen). Sjalet skal jo bli en trekant, så det er helt riktig at det virker som det er litt lite plass. Dette vil gjevne seg ut etter hvert som sjalet tar form. God fornøyelse.

Linda Braumuller 25.04.2015 - 18:08:

Hartelijk bedankt!

Linda Kooij 26.02.2015 - 17:28:

Komt de beschrijving van de laatste randen hier ook nog bij te staan? Ik kan het op de foto namelijk niet precies zien.

DROPS Design 27.02.2015 kl. 10:30:

Hoi Linda. De rand is beschreven: Haak tot een hoogte van ongeveer 70 cm gemeten in het midden en haak dan 3 toeren waar 1 stk in l-lus vervangen wordt door 3 stk in elke l-lus.

Rita 04.01.2015 - 15:59:

Lekkert og lett til sommerkjolen!

Lise Stene 03.01.2015 - 19:00:

Deilig til kjølige sommerkvelder

Marina Postorino 13.12.2014 - 15:40:

Semplice e bello!

Gerry Teunissen 11.12.2014 - 22:38:

Mijn grote hobby omslagdoek

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1086

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.