DROPS Extra / 0-1079

Take Care by DROPS Design

Heklaður DROPS borðklútur úr DROPS ♥ YOU #5 eða Paris

Leitarorð: borðklútar, eldhús, ferningur,

DROPS Design: Mynstur nr w-562
Garnflokkur C eða A + A
----------------------------------------------------------
Mál: 24 x 24 cm.
Efni:
DROPS ♥ YOU #5 frá Garnstudio
150 gr litur nr 110, natur
150 gr litur nr 119, turkos
150 gr litur nr 118, ljós blár
Eða notið:
DROPS PARIS frá Garnstudio
150 gr litur nr 100, ljós þvegið
150 gr litur nr 101, ljós blár
150 gr litur nr 102, sprey blár

Garnið dugar í 6 borðklúta, 1 borðklútur er ca 68 gr.

DROPS HEKLUNÁL NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 14 st og 8,5 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (1)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2772kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1. Teikning A.1 er endurtekin alls 4 sinnum hringinn.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Hver umf með st byrjar á 3 ll (kemur í stað fyrsta st) og endar á einni kl í 3. ll í umf.
Hver umf með fl byrjar á 1 ll (kemur í stað fyrstu fl) og endar á 1 kl í 1. ll í umf.
----------------------------------------------------------

BORÐKLÚTUR:
Heklið 7 ll með heklunál nr 5 með DROPS ♥ YOU #5 eða Paris og tengið þær saman í hring með 1 kl í 1. ll.
UMFERÐ 1: Sjá teikningu A.1. Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, * 3 st um hringinn, 4 ll *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 12 st.
UMFERÐ 2: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 28 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!
UMFERÐ 3: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu 5 st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 2 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 44 st.
UMFERÐ 4: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu 7 st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 4 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 60 st.
UMFERÐ 5: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu 9 st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 6 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 76 st.
UMFERÐ 6: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu 11 st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 8 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 92 st.
UMFERÐ 7: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu 13 st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 10 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 108 st.
UMFERÐ 8: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu 15 st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 12 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 124 st.
UMFERÐ 9: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu 17 st, 2 st um ll-boga, 4 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 14 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 140 st.
Síðasta umf er hekluð þannig: Heklið * 1 fl í hvern og einn af fyrstu 19 st, 2 fl um ll-boga, 4 ll, 2 fl um sama ll-boga, 1 fl í hvern og einn af næstu 16 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 156 fl. Klippið frá og festið enda.

Mynstur

= ll
= kl
= st í l
= st um ll-boga
= fl í l
= fl um ll-boga

Athugasemdir (1)

Charlotte 03.10.2018 - 13:49:

Hvad er disse klude tænkt som? De er tagget med køkken, men oprindeligt da jeg så billedet troede jeg at det var vaskeklude.

DROPS Design 03.10.2018 kl. 15:30:

Hej Charlotte, du kan med fordel bruge kludene både i køkkenet og/eller på badeværelset. Rigtig god fornøjelse!

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1079

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.