DROPS / 162 / 31

Summer Stripes by DROPS Design

Heklaður DROPS hattur úr ”Bomull-Lin” eða ”Paris” með röndum.

DROPS Design: Mynstur nr l-136
Garnflokkur C eða A + A
----------------------------------------------------------
Stærð: S/M – M/L
Höfuðmál: Ca 54/56 – 56/58 cm.
Efni:
DROPS BOMULL-LIN frá Garnstudio
100-100 gr litur nr 02, natur
100-150 gr litur nr 21, dökk blár
Eða notið:
DROPS PARIS frá Garnstudio
100-150 gr litur nr 17, natur
150-150 gr litur nr 103, dökkur þveginn

DROPS HEKLUNÁL NR 4,5 – eða sú stærð sem þarf til að 16 st og 9 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (18)

53% Bómull, 47% Hör
frá 638.00 kr /50g
DROPS Bomull-Lin uni colour DROPS Bomull-Lin uni colour 638.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2552kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

HEKLLEIÐBEININGAR:
Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í ll frá byrjun umf.

RENDUR-1:
UMFERÐ 1-3: Dökk blár/dökkur þveginn
UMFERÐ 4-6: Natur
UMFERÐ 7-9: Dökk blár/dökkur þveginn
UMFERÐ 10: Natur
S/M er lokið, nú er haldið áfram með 1 umf dökk blár/dökkur þveginn í L/XL.

RENDUR-2:
UMFERÐ 1-4: Dökk blár/dökkur þveginn
UMFERÐ 5-7: Natur
UMFERÐ 8-11: Dökk blár/dökkur þveginn
UMFERÐ 12-14: Natur
UMFERÐ 15-18: Dökk blár/dökkur þveginn
UMFERÐ 19-20: Natur
UMFERÐ 21-22: Dökk blár/dökkur þveginn
----------------------------------------------------------

HATTUR:
Heklið 5-5 ll með heklunál nr 4,5 með dökk blár/dökkur þveginn og tengið saman í hring með 1 kl.
UMFERÐ 1: Heklið 12-12 st um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR!
UMFERÐ 2: Heklið 2 st í hvern st = 24-24 st.
UMFERÐ 3: Heklið * 2 st í næsta st, 1 st í næsta st*, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36-36 st.
UMFERÐ 4: Heklið * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af 2 næstu st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48-48 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!
UMFERÐ 5: Heklið * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af 3 næstu st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60-60 st.
UMFERÐ 6: Heklið * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af 4 næstu st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72-72 st.
Nú er S/M lokið, í M/L er haldið áfram þannig:
UMFERÐ 7: Heklið * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern og einn af 5 næstu st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 84 st.
BÁÐAR STÆRÐIR:
Haldið áfram með 1 st í hvern st, JAFNFRAMT eru heklaðar RENDUR-1 – sjá skýringu að ofan. Þegar rendur-1 hafa verið heklaðar til loka og stykkið mælist ca 17-18 cm, haldið áfram þannig:

Nú er barðið heklað með fl og RENDUR-2 – sjá skýringu að ofan:
UMFERÐ 1: Hekli * 2 fl í fyrsta st, 1 fl í hvern og einn af 11-14 næstu st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 78-90 fl.
UMFERÐ 2: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 12-15 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 84-96 fl.
UMFERÐ 3: Heklið 1 fl í hverja fl = 84-96 fl.
UMFERÐ 4: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 13-16 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 90-102 fl.
UMFERÐ 5: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 14-17 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 96-108 fl.
UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja fl = 96-108 fl.
UMFERÐ 7: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 15-18 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 102-114 fl.
UMFERÐ 8: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 16-19 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 108-120 fl.
UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hverja fl = 108-120 fl.
UMFERÐ 10: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 17-20 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 114-126 fl.
UMFERÐ 11: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 18-21 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 114-126 fl.
UMFERÐ 12: Heklið 1 fl í hverja fl = 120-132 fl.
UMFERÐ 13: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 19-22 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 126-138 fl.
UMFERÐ 14: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 20-23 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 132-144 fl.
UMFERÐ 15: Heklið 1 fl í hverja fl = 132-144 fl.
UMFERÐ 16: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 21-24 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 138-150 fl.
UMFERÐ 17: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 22-25 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 144-156 fl.
UMFERÐ 18: Heklið 1 fl í hverja fl = 144-156 fl.
UMFERÐ 19: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 23-26 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 150-162 fl.
UMFERÐ 20: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 24-27 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 156-168 fl.
UMFERÐ 21: Heklið 1 fl í hverja fl = 156-168 fl.
UMFERÐ 22: Heklið * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í hverja og eina af 25-28 næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 162-174 fl.
Barðið mælist ca 12 cm.

TVINNUÐ SNÚRA:
Klippið 2 þræði ca 3 metra með natur. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá tvinnar hún sig aftur. Hnýtið hnút á hvorn enda. Þræðið snúrunni í síðustu röð á undan barði. Þræðið snúrunni undir st í ca 10. hvern st í þessari umf. Hnýtið tvöfaldan hnút eða slaufu.

Athugasemdir (18)

Skrifa athugasemd!

Karen Thomas 22.10.2016 - 12:17:

I am a little uncertain about the brim. I need to go back and alter my hat a little as it is a bit too deep - I had to alter my crochet hook size to get the tension in stitches but obviously my rows were out. The brim seems to flop rather a lot? So I was wondering if, when I re-do it, whether I should maybe do htr instead of tr and maybe drop a hook size when I do the brim, as well as changing to a dc? Any thoughts more than welcome. I am very new to crochet so not very competent!!

DROPS Design 24.10.2016 kl. 09:34:

Dear Mrs Thomas, remember to always check and keep correct tension, you can also use a smaller crochet hook to get a firmer texture, or/and lightly starch the brim a bit to get it be as you would like it to. Happy crocheting!

Joanna 04.07.2016 - 09:18:

Bardzo dziękuję za porady. Kapelusz jest już gotowy i jestem zachwycona wzorem - jest łatwy do wykonania, idealny dla początkujących, a uzyskany kapelusz - naprawdę ładny.

Joanna 28.06.2016 - 08:58:

Mam jeszcze dwa pytania, tym razem dotyczące sznureczka. W jakim celu się go wstawia? I czy należy go wstawiać w taki sposób, aby większa jego część była z góry czy z dołu? Z góry dziękuję za odpowiedź i pozdrawiam serdecznie :)

DROPS Design 28.06.2016 kl. 21:54:

Sznureczek jest po to aby lepiej dopasować kapelusz, pełni też funkcję dekoracyjną. Zacząć przeciągać od środka tyłu, ponad rondem i tam zakończymy. Wiązanie jest z tyłu. Pozdrawiamy

Joanna 08.06.2016 - 08:44:

I repeat my question in a more popular language ;-) : 72 dc in STRIPES1 part makes about 45 cm not 54 cm. Isn't the hat going to be too small if I follow the pattern? TIA for the answer.

DROPS Design 08.06.2016 kl. 12:46:

We wzorze w tym miejscu nie ma oczek ścisłych (dc), ale słupki (tr) i robótka będzie bardziej rozciągliwa. Dzięki temu kapelusz nie będzie spadał i nie będzie również za mały. POWODZENIA

Joanna 07.06.2016 - 12:56:

Witam :). Mam wątpliwości co do części przerabianej jako PASKI 1 - przecież 72 słupki przerabiane tak, jak przy wykonywaniu próbki dadzą mi około 45 cm obwodu, a nie 54-56 cm... Czy kapelusz przerobiony dokładnie wg opisu nie wyjdzie za mały? Pozdrawiam i z góry dziękuję za odpowiedź. Joanna

DROPS Design 08.06.2016 kl. 12:47:

Robótka przerabiana słupkami będzie bardziej rozciągliwa. Dzięki temu kapelusz nie będzie spadał. POWODZENIA

Karin 04.06.2016 - 19:58:

Ik zie net dat Yulla Olsen hetzelfde commentaar had. Ik moest overigens net als zij haak 3,5 gebruiken. Misschien moeten jullie het commentaar wat serieuzer nemen.

Karin Robbers 04.06.2016 - 19:53:

Er staat dat ik van de lichte kleur drie bollen Paris nodig heb. Ik heb echter maar anderhalve bol gebruikt en ja de stekenverhouding klopte.

Karin Robbers 04.06.2016 - 19:52:

Er zit een fout in het patroon. Bij de rand staat bij de grote maat dat je in het eerste stokje twee vasten moet haken en dan een vaste in 14 stokjes. Dat moet 13 zijn. Je moet namelijk zes keer meerderen. 84 stokjes gedeeld door 6 is 14. Dus in 1 stokje 2 vasten en dan in 13 1 vaste. In elk van de volgende toeren moet het steeds 1 vaste minder zijn dan er staat.

Jonna 13.05.2016 - 13:04:

Ik ben een beginner. Ik begrijp het verschil tussen Toer 3 en Toer 4 niet. Toer 3 geeft aan 2 stk in de volgende stk en Toer 4 geeft aan 2 stk in de eerste stk. Wat is het verschil tussen de eerste en de volgende steek?

DROPS Design 17.05.2016 kl. 12:10:

Hoi Jonna. In toer 3 haak je 2 stk in volgend stk, 1 stk in volgend stk (= 1 stk) en in toer 4 haak je 2 stk in eerste stk, 1 stk in elke van de volgende 2 stk

Frida 05.07.2015 - 12:44:

Hei, Fin solhatt, men er det mulig å hekle bremmen litt større ?

DROPS Design 08.07.2015 kl. 15:12:

Du kan forsøge, det er bare at fortsætte med bremmen på samme måde. Men det er muligt at den ikke kommer til at holde og vil falde lidt ned. Men prøv gerne!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-31

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.