DROPS / 162 / 28

Lacey Days Jacket by DROPS Design

Hekluð DROPS peysa úr ”Cotton Merino” með gatamynstri og hringlaga berustykki, hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL

DROPS Design: Mynstur nr cl-041
Garnflokkur B
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS COTTON MERINO frá Garnstudio
650-750-800-850-950-1050 gr litur nr 02, hvítur

DROPS HEKLUNÁL NR 4 – eða sú stærð sem þarf til að 18 st og 9 umf verði 10 x 10 cm.
DROPS TALA: Bogalaga (hvít), NR 521: 7-7-8-8-9-9 stk.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (34)

50% Bómull, 50% Polyester
frá 330.00 kr /50g
DROPS Cotton Light uni colour DROPS Cotton Light uni colour 330.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 4290kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

HEKLLEIÐBEININGAR:
Á við um þegar stykkið er heklað fram og til baka.
Í hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll.
Í hverri umf með tbst er fyrsta tbst skipt út fyrir 4 ll, umf endar á 1 kl í 4. ll.
Í hverri umf með fl er fyrsta fl skipt út fyrir 1 ll, umf endar á 1 kl í fyrstu ll.

ÚTAUKNING:
Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í 1 st. Ekki er aukið út yfir kant að framan.

ÚRTAKA:
Heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 st.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1-A.12. A.12 sýnir hvernig mynstur byrjar þegar heklað er í hring á ermi.
----------------------------------------------------------

BERUSTYKKI:
Stykkið er heklað ofan frá og niður frá miðju að aftan. Heklið 171-171-181-186-191-201 ll með heklunál nr 4 með Cotton Merino. Heklið næstu umf þannig:
Heklið 1 st í 4. Ll (= 2 st), 1 st í hverja og eina af 2 næstu ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja og eina af 4 næstu ll *, endurtakið frá *-* = 136-136-144-148-152-160 st.
LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Setjið 12 prjónamerki í stykkið þannig: Heklið 21-21-23-24-25-27 st JAFNFRAMT er aukið út um 1-5-3-3-4-2 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING, setjið fyrsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 16 st, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 30-30-34-36-38-42 st JAFNFRAMT er aukið út um 2-10-6-68-4 st jafnt yfir, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 16 st, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 21-21-23-24-25-27 st JAFNFRAMT er aukið út um 1-5-3-3-4-2 st jafnt yfir = 1140-156-156-160-168-168 st.
ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf frá réttu er aukið út þannig: Aukið út um 1 st hvoru megin við hvert prjónamerki (= 24 st fleiri), endurtakið útaukningu í hverri umf frá réttu alls 3-3-4-6-7-9 sinnum, síðan er aukið út á undan hverju prjónamerki (= 12 st fleiri), endurtakið útaukningu í hverri umf frá réttu alls 4-4-4-2-2-0 sinnum = 260-276-300-328-360-384 st. Stykkið mælist nú ca 17-17-19-19-21-21 cm. Í næstu umf er heklað þannig: 41-44-48-53-59-63 st (framstykki), 8 ll (handvegur), hoppið yfir 54-56-60-64-68-72 st frá fyrri umf (á að notast síðar fyrir ermi), 70-76-84-94-106-114 st JAFNFRAMT er aukið út um 1-1-3-1-1-3 st jafnt yfir (bakstykki), 8 ll (handvegur), hoppið yfir 54-56-60-64-68-72 st frá fyrri umf (á að notast síðar fyrir ermi) og 41-44-48-53-59-63 st (framstykki) = 169-181-199-217-241-259 st/ll. Heklið síðan þannig: A.4 (= 6 st kantur að framan), A.1, A.2 alls 24-26-29-32-36-39 sinnum á breiddina, A.3, endið um á A.5 (= 6 st framkantur).


Heklið fyrstu 7 um með A.z. Í umf 8 í A.z (= st-umf) aukið út um 6 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 175-187-205-223-247-265 st. Haldið áfram að hekla A.z eins og áður, en A.2 er heklað nú 25-27-30-33-37-40 sinnum á breiddina. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.y heklað yfir A.z alls 1-2-2-3-3-3 sinnum á hæðina. Heklið síðan A.x yfir A.y. Í 2. umf í A.x er aukið út um 12 st jafnt yfir = 187-199-217-235-259-277 st. Haldið áfram að hekla A.x eins og áður, en A.2 er nú heklað 27-29-32-35-39-42 sinnum á breiddina. Í síðustu umf í A.x er aukið út um 6 st jafnt yfir = 1193-205-223-241-265-283 st. Heklið síðan A.z yfir A.x (A.2 er nú heklað 28-30-33-36-40-43 sinnum á breiddina). Í umf 8 í A.z er aukið út um 12 st jafnt yfir = 205-217-235-253-277-295 st. Haldið áfram að hekla A.z eins og áður en A.2 er nú heklað 30-32-35-38-42-45 sinnum á breiddina. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.y heklað yfir A.z alls 1-2-2-3-3-3 sinnum á hæðina. Heklið síðan A.x yfir A.y. Í 2. umf í A.x er aukið út um 6 st jafnt yfir = 211-223-241-259-283-301 st. Haldið áfram að hekla A.x eins og áður, en A.2 er nú heklað 31-33-36-39-43-46 sinnum á breiddina. Í síðustu umf í A.x er aukið út um 10-14-12-10-18-16 st jafnt yfir = 221-237-253-269-301-317 st. Heklið síðan þannig: A.8 (= 6 st kantur að framan), A.6 (= 16 st) alls 13-14-15-16-18-19 sinnum. A.7 (= 1 st), endið á A.9 (= 6 st kantur að framan). Klippið frá og festið enda þegar A.6 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 65-69-71-75-77-77 cm.

ERMI:
Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður – sjá teikningu A.12 yfir hvernig umf byrjar og endar með 1 kl í ll. Byrjið á að hekla fyrir miðju undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 5. ll við þær 8 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st). Heklið síðan 1 st í hverja og eina af næstu 3 ll. Heklið síðan 1 st í hvern st yfir ermi JAFNFRAMT er fækkað um 1-3-1-5-3-1 st jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA, áður en heklaður er 1 st í hverja og eina af næstu 4 ll undir ermi = 61-61-67-67-73-79 st. Heklið síðan þannig: A.1, A.2 8-8-9-9-10-11 sinnum á breiddina, endið á A.3. Í umf 8 í A.z (= st-umf) fellið af 6 st jafnt yfir = 55-55-61-61-67-73 st. Haldið áfram að hekla A.z eins og áður, en A.2 er heklað nú 7-7-8-8-9-10 sinnum á breiddina. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.y heklað yfir A.z. Þegar A.y hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.x heklað yfir A.y. Í síðustu umf í A.x hefur verið fækkað um 6 st jafnt yfir = 49-49-55-55-61-67 st. Heklið síðan A.z yfir A.x. A.2 er heklað nú 6-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina. Í umf 8 er fækkað um 6 st jafnt yfir = 43-43-49-49-55-61 st. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina heklið A.y yfir A.z. Heklið nú A.x yfir A.y. Í síðustu umf í A.x fellið af 0-0-0-0-6-6 st jafnt yfir = 43-43-49-49-49-55 st. Heklið síðan fyrstu 5 umf af A.z. A.2 er heklað nú 5-5-6-6-6-7 sinnum á breiddina. Klippið frá og festið enda. Ermin mælist nú ca 44 cm í öllum stærðum. Heklið hina ermina alveg eins.

HÁLSMÁL:
Heklið 1 kant í kringum hálsmál í ll-umf með heklunál nr 4 með Cotton Merino með byrjun við miðju að aftan frá réttu þannig: Heklið upp 119-119-125-125-131-131 st í ll-umf. Heklið síðan A.11 alls 1 sinni, síðan A.10 alls 19-19-20-20-21-21 sinnum á breiddina. Klippið frá og festið enda.

FRÁGANGUR:
Saumið tölur í vinstra framstykki – efsta talan er 1 cm frá kanti í hálsi, hinar tölurnar eru með ca 8 cm millibili. Tölurnar eru hnepptar á milli 2 st á hægra framstykki.

Þetta mynstur hefur verið leiðrétt. .

Yfirfarið á vefsvæði: 02.02.2015
undir ERMI (A.12, ekki A.10): Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður - sjá teikningu A.12 til að sjá hvernig umf byrjar og endar á 1 kl í ll. Byrjið að hekla...

Mynstur

= fl í l
= st í l
= ll
= st um ll
= 1 kúla með 4 tbst: Heklið 1 tbst í næsta st - en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 tbst í hvern og einn af næstu 3 st alveg eins, dragið bandið í gegnum allar 5 l á heklunálinni
= tbst um l
= fyrsta röð/umf er útskýrð í uppskrift
= 1 fl um ll
= 2 st í sömu l
= heklið 1 st í næsta st - en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 stí hvern af næstu 2 st alveg eins, dragið bandið í gegnum allar 4 l á heklunálinni
= 7 st í sömu ll/st
= klAthugasemdir (34)

Skrifa athugasemd!

Mima 26.09.2017 - 16:01:

Bonjour. Serait il possible de realiser ce joli modele en 1mois?

DROPS Design 27.09.2017 kl. 09:04:

Bonjour Mima, nous ne sommes malheureusement pas en mesure d'adapter chacun de nos modèles à chaque demande individuelle, mais vous pouvez vous inspirer d'un modèle bébé et faire les ajustements nécessaires. Votre magasin DROPS pourra vous aider si besoin. Bon crochet!

Laura 07.09.2017 - 01:25:

Intenté hacer esta versión en modelo jersey pero me ondean mucho la parte de arriba. Decidí hacer este modelo y me pasa exactamente lo mismo, he procurado mantener todo el rato la misma tensión, pero no se por que me pasa...

Heike 11.04.2017 - 19:09:

Hallo, nachdem mir beim letzten Mal so gut und schnell geholfen wurde, muss ich jetzt nochmal fragen. Ich verstehe die Striche bei A12 (Ärmel) nicht. Im ersten Block 3 Striche? Könnt ihr mir helfen? LG Heike

DROPS Design 12.04.2017 kl. 12:39:

Liebe Heike, A.12 zeigt wie jede Runde beginnt und endet, dh bei der 1. Reihe in A.z fangen Sie mit 1 Lm, bei den 2. Runde beginnen Sie mit 3 Lm usw, immer mit 1 kM in dem 1./3. Lm vom Anfang enden. Viel spaß beim häkeln!

Marilyn Alvey 20.03.2017 - 03:47:

I am doing a size xxxl. I have done 19 rows. I am now on the 20th row which is backside. I have 384 dc. Do i do 384 more crochets and then on row 21 start "dc (front piece), 8 ch (armhole), skip 72 dc... I sure hope I have this right. I have been crocheting for 42 years and this is the hardest pattern I have ever done. :(

DROPS Design 20.03.2017 kl. 10:16:

Dear Mrs Alvey, if your tension is correct, your work should now measure 21 cm and work then next row as explained, ie work fornt piece, chain sts for under arm and skip sleeve sts, work back piece, chain sts for under arm and skip sleeve sts and work front piece. Happy crocheting!

Heike 11.01.2017 - 15:23:

Hallo, ich bin Anfängerin im Muster häkeln. Ich komme bei der Passe nicht weiter. Dort steht die ersten 7 R. Von A.z. häkeln. Welchen Teil des Musters muss ich nehmen? Habe 199 Maschen. Vielen Dank vorab, LG Heike

DROPS Design 11.01.2017 kl. 18:21:

Liebe Heike, sie müssen die ersten 7 R in den früher genannte Diagrams stricken, dh: A.4 (= 6 Stb für die Blende), A.1, A.2 insgesamt 24-26-29-32-36-39 x in der Breite, A.3, enden mit A.5 (= 6 Stb für die Blende). Viel Spaß beim häkeln!

Lies Haasnoot 31.08.2016 - 12:36:

Sorry maar wanneer moeten de knopen gehaakt worden, ik zie niet in het patroon . Groeten Lies

DROPS Design 01.09.2016 kl. 12:29:

Hoi Lies. Bedoel je de knoopsgaten? Je maakt geen knoopsgaten, maar knoop het vest dicht tussen 2 stk op het rechtervoorpand. (Zie ook AFWERKING:)

Rosina 01.08.2016 - 19:11:

Hi do I only increase stitches on right side or both because pattern instructions are not very clear at all !

DROPS Design 02.08.2016 kl. 09:10:

Dear Rosina, after you have inserted markers on yoke, inc first 24 tr (= inc 1 tr on each side of each marker) 3-3-4-6-7-9 times every row (= both from RS and WS starting on a RS row) then inc before every marker (= 12 tr inc) every row from RS (= every other row) 4-4-4-2-2-0 times in total. Happy crocheting!

Nancy Van Rijn 15.04.2016 - 11:03:

In de beschrijving wordt gezegd dat je bij de 2e toer van Ax 187 steken hebt, die je meerdert met 12 = 199. Als ik echter het telpatroon tel (2e toer van Ax) zijn het 188 steken en kom je dus met het meerderen van 12 op 200 steken uit. Hierop gaat het patroon in de volgende toer ook verder

Nancy Van Rijn 15.04.2016 - 10:56:

Als ik in het telpatroon de 2e Tour van Ax tel, zijn dat 188 steken. Als ik er dan 12 meerder, is dat 200 ipv 199

Nancy Van Rijn 07.04.2016 - 10:06:

Ik heb het idee dat er een fout zit in het telpatroon van Drops 162-28. Er staat meerder op de 2e toer in A.X 12 stuk gelijkmatig (voor maat M kom je dan uit op 199 steken). Als ik 187 + 12 doe, is dit inderdaad 199, maar als je het patroon telt is het 200. Hierdoor komt ook de 3e toer van A.X niet uit

DROPS Design 15.04.2016 kl. 10:17:

Hoi Nancy. Waar in het telpatroon kom je uit op 200? Bvd.

Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-28

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.