DROPS / 162 / 43

Color Wheel by DROPS Design

Hekluð motta með 2 þráðum úr DROPS Eskimo með röndum.

DROPS Design: Mynstur nr ee-520
Garnflokkur E + E eða F
----------------------------------------------------------
Mál: Þvermál: Ca 94 cm.
Efni:
DROPS ESKIMO frá Garnstudio
500 gr litur nr 01, natur
150 gr litur nr 37, saphir
150 gr litur nr 54, millifjólublár
150 gr litur nr 35, lime
150 gr litur nr 26, bleikur
100 gr litur nr 05 turkos

DROPS HEKLUNÁL NR 8 – eða þá stærð sem þarf til að 8 fl/st á breidd með 2 þráðum verði 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (32)

100% Ull
frá 339.00 kr /50g
DROPS Eskimo uni colour DROPS Eskimo uni colour 339.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Eskimo mix DROPS Eskimo mix 385.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Eskimo print DROPS Eskimo print 416.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 8136kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1-A.4.

LITIR Á RÖNDUM:
Heklið nú með 2 þráðum hvern lit.
A.1:
UMFERÐ 1: Turkos
UMFERÐ 2: Saphir

A.2:
UMFERÐ 1-2: Natur
UMFERÐ 3: Millifjólublár
UMFERÐ 4: Lime

A.3:
UMFERÐ 1-2: Natur
UMFERÐ 3: Bleikur
UMFERÐ 4: Millifjólublár
UMFERÐ 5-7: Natur
UMFERÐ 8: Saphir
UMFERÐ 9: Turkos
UMFERÐ 10: Lime

A.4:
UMFERÐ 1-2: Natur
UMFERÐ 3: Bleikur
UMFERÐ 4: Millifjólublár
UMFERÐ 5-6: Natur
UMFERÐ 7-8: Saphir

HEKLLEIÐBEININGAR:
Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. umf endar á 1 kl í ll í byrjun umf.
Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. umf endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

LITASKIPTI:
Til þess að fá fallega litaskiptingu er síðasta kl í umf hekluð með nýja litnum.

HEKLAÐ SAMAN:
Heklið 2 st saman í 1 st: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni.
----------------------------------------------------------

MOTTA:
Heklið 4 ll með heklunál nr 8 með 2 þráðum af turkos og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. LESIÐ LITIR Á RÖNDUM. Heklið nú annað hvort eftir teikningu eða mynstri, þ.e.a.s. heklið þannig:

Heklað eftir mynsturteikningu:
LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR OG LITASKIPTI! Heklið A.1 hringinn (= alls 1 mynstureining), A.2 (= alls 6 mynstureiningar), A.3 (= alls 12 mynstureiningar), endið á A.4 (= alls 18 mynstureiningar).

A.1 er heklað þannig:
UMFERÐ 1: LESIÐ LITASKIPTI! Heklið 5 ll (= 1 tbst og 1 ll), * 1 tbst um hringinn, 1 ll *, endurtakið frá *-* 10 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 4. ll frá byrjun umf = 12 tbst og 12 ll.
UMFERÐ 2: 2 ll (= 1 fl og 1 ll), 2 fl um næstu ll, * 1 ll, 2 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* 9 sinnum til viðbótar, heklið 1 ll, 1 fl um næstu ll, endið á 1 kl í 1. ll frá byrjun umf = 24 fl og 12 ll.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!

A.2 er heklað þannig:
UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * 3 st um fyrstu ll, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 st-hópar og 12 ll.
UMFERÐ 2: * 1 st í hvern og einn af næstu 3 st, 1 st um næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st.
UMFERÐ 3: * 1 fl í hvern og einn af fyrstu 3 st, 2 st um næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60 fl.
UMFERÐ 4: * 2 st heklaðir saman í 1 st í fyrstu fl – LESIÐ HEKLAÐ SAMAN, 3 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 2 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 3 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 st-hópar og 24 ll-bogar.

A.3 er heklað þannig:
UMFERÐ 1: Heklið 3 fl um hvern ll-boga umf hringinn = 72 fl.
UMFERÐ 2: * 1 st í hvern og einn af fyrstu 3 fl, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st og 24 ll-bogar.
UMFERÐ 3: * 3 ll, 2 fl um fyrsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 ll-bogar og 48 fl.
UMFERÐ 4: * 4 st um fyrsta ll-boga, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 st-hópar og 24 ll-bogar.
UMFERÐ 5: * 5 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 ll-bogar og 24 fl.
UMFERÐ 6: * 5 fl um fyrsta ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 120 fl og 24 fl.
UMFERÐ 7: * 2 st heklaðir saman í 1 st í fyrstu fl, 2 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 2 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st-hópar og 72 ll-bogar
UMFERÐ 8: * 2 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 fl og 72 ll-bogar.
UMFERÐ 9: * 2 st um fyrsta ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st-hópar og 24 ll-bogar.
UMFERÐ 10: * 4 st um fyrstu ll, 2 ll, hoppið yfir 2 st + 1 ll + 2 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st-hópar og 36 ll-bogar.

A.4 er heklað þannig:
UMFERÐ 1: Heklið * 5 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 ll-bogar og 36 fl.
UMFERÐ 2: * 5 fl um fyrsta ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 180 fl og 36 ll.
UMFERÐ 3: * 2 st heklaðir saman í 1 st í fyrstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 1 ll, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 108 st og 108 ll-bogar.
UMFERÐ 4: * 1 fl um fyrstu ll, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 108 fl og 108 ll.
UMFERÐ 5: * 1 st í fyrstu fl, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 108 st og 108 ll-bogar.
UMFERÐ 6: ** 1 st + 2 ll + 1 st um fyrsta ll-boga, 2 ll, * 1 st um næsta ll-boga, 2 ll *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar **, endurtakið frá **-** umf hringinn = 126 st og 126 ll-bogar.
UMFERÐ 7: * 1 fl um fyrsta ll-boga, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 126 fl og 126 ll-bogar.
UMFERÐ 8: * 1 fl um fyrsta ll-boga, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 126 fl og 126 ll-bogar.
Klippið frá og festið enda. Mottan mælist ca 97 cm að þvermáli.

Þetta mynstur hefur verið leiðrétt. .

Yfirfarið á vefsvæði: 17.08.2015
Leiðrétting: Nýr texti undir umf 4 á A.2
Yfirfarið á vefsvæði: 31.05.2017
UMFERÐ 7: * 2 st heklaðir saman í 1 st í fyrstu fl, 2 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 2 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 2 ll, hoppið yfir 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st-hópar og 72 ll-bogar
Yfirfarið á vefsvæði: 25.01.2019
Leiðrétting:UMFERÐ 7: * 2 st heklaðir saman í 1 st í fyrstu fl, 2 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 2 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 st heklaðir saman í 1 st í næstu fl, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st-hópar og 72 ll-bogar

Mynstur

= ll
= fl um l
= fl í l
= st um l
= st í l
= tbst um l
= Heklið 2 st saman í 1 st: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni.
= 1 kl í 4./1. ll frá byrjun umf
= sýnir síðustu umf í A.3


Athugasemdir (32)

Skrifa athugasemd!

Gudrun Skjæveland 18.01.2019 - 16:23:

Hei! A3, omgang 7: * 2 st hekles sm til 1 st i første fm, 2 lm, hopp over 1 fm, 2 st hekles sm til 1 st i neste fm, 2 lm, 2 st hekles sm til 1 st i neste fm, 2 lm *, - skal det ikkje hoppast over fastmaske mellom kvar samanhekla stav (altså under luftmaskene)? Ser slik ur på diagrammet? Kan de endra dette i teksten om det er feil? Måtte ta opp igjen dette fleire gonger då det ikkje passa.

DROPS Design 25.01.2019 kl. 14:42:

Hei Gudrun. Diagrammet er rikitg: du skal hoppe over 1 fastmaske mellom hver stavgruppe på 7 omgang. Vi har nå rettet dette i teksten også. Takk for beskjed og god fornøyelse

Lena 04.11.2018 - 20:21:

Har noen prøvd å tove dette teppet?

Stine Sofie Finholt 18.08.2018 - 11:43:

Omg. 7 på A.3 og A.4 er lik i oppskriften, og stemmer ikke med A.4 i diagrammet. Her skal det vel være fastmasker og luftmasker?

DROPS Design 21.08.2018 kl. 08:01:

Hei Stine Sofie, Omgang 7 på A.3 og A.4 er ganske like med ikke helt det samme. Du skal hoppe over 1 fm og 1 lm i A.4 som man ikke gjør i A.3. God fornøyelse!

Bettina 30.05.2017 - 22:55:

Liebes Drops Team, Ich möchte mich der Frage von Frau Wagner anschließen. Laut der häkelschrift/dem Diagramm zu A3 Runde 7 wird nach den 2 LM IMMER 1 Fm bzw. die LM der Vorrunde übersprungen. Nach der geschriebenen Anleitung ist das nicht so. Ich meine auch, dass eher die häkelschrift stimmt. Oder? Danke und viele Grüße

DROPS Design 31.05.2017 kl. 08:44:

Liebe Bettina, es stimmt ja, danke für den Hinweis, Texte wird geprüft und korrigiert. Viel Spaß beim häkeln!

Monika Wagner 25.12.2016 - 21:29:

A3 Reihe 7 Hier sollte nach jeder Büschelmasche eine Masche übersprungen werden, wie es die Häkelschrift zeigt, oder?

DROPS Design 02.01.2017 kl. 09:27:

Liebe Frau Wagner, Reihe 7 in A.3 wird so gehäkelt: * in der nächsten fM 2 Stb zu einem Stb zushäkeln, 2 Lm, 1 fM überspringen, in der nächsten fM 2 Stb zu einem Stb zushäkeln, 2 Lm, in der nächsten fM 2 Stb zu einem Stb zushäkeln, 2 Lm *, von *-* bis Rd-Ende wdh = 72 Stb-Gruppen und 72 Lm-Bögen.Viel Spaß beim häkeln!

Marthe Lene Hestnes 22.04.2016 - 12:39:

Jeg skjønner ikke hvordan i omgang 6, A4 at det kan økes fra 108 luftmaskebuer til 126 luftmaskebuer? Når man går fra * til ** 4 ganger? Og deretter fra ** til **. Vil ikke det da økes flere enn 18 luftmaskebuer?

Caroline Kölln 17.03.2016 - 11:32:

Ein schöner Teppich, abwechslungsreich zu häkeln. Ich habe ihn einfarbig weiss gemacht. Genau so schön wie der bunte. Vielen Dank für die tollen Anleitungen.

Filippa 25.01.2016 - 11:09:

Perfekt till min dotters rum. Hur ljuvlig som helst. Aldrig gjort något av detta garn ej heller virkat något annat än mormorsrutor. Men nu ska här virkas! Tack för inspirationen.

DROPS Design 21.08.2015 - 09:50:

Hej Hege & Kari, Nu er der lagt en ny tekst ud til 4.omg av A.2. God fornøjelse!

Ly 27.07.2015 - 19:42:

Merci +++++++++ !!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-43

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst.

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.